Fréttablaðið - 15.12.2010, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 15.12.2010, Blaðsíða 36
28 15. desember 2010 MIÐVIKUDAGUR BAKÞANKAR Jóns Sigurðar Eyjólfssonar ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Pondus Eftir Frode Overli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Barnalán Eftir Kirkman/Scott 1 6 7 8 10 13 119 12 15 16 18 21 20 17 14 19 2 3 4 5 krossgáta Fólk sem hefur nóg að gera þarf ekki að hugsa um gang mála í fjarlægum lönd- um enda er búið að hólfa heiminn niður svo allir geti nú nælt sér fyrirhafnar lítið í viðtekna heimsmynd til að hafa í kollin- um. Þar er búið að flokka löndin í fátæk og rík lönd, þróuð og vanþróuð, heit og köld, opin og lokuð og svo fram eftir göt- unum. En stundum er upplifun manna algjörlega á skjön við þessa niðurhólfuðu veröld. ANDALÚSÍA hefur verið sett í hólf með heitum löndum. Það er ekkert athugavert við það nema að það er alveg á skjön við upplifun mína. Þannig er mál með vexti að húsin hér virðast flest hafa verið reist á sjóð- heitum sumardegi þegar veturinn var svo fjarri að það gleymdist að gera ráð fyrir honum. Þess vegna er alls staðar kalt á veturna nema kannski úti á götu um miðjan dag ef sól skín í heiði. MEÐAN ég skelf undir heilli teppahrúgu eða þegar ég slysast til að tipla berfættur á ísköldu marmara- gólfinu leitar hugur- inn heim til Íslands. Manni verður nefnilega aldrei kalt á íslenskri grundu nema ef vera skyldi að maður sé kvenmannslaus og ófullur á útihátíð. Í ÞESSUM andalúsíska kulda hugsa ég því oft um þann lúxus að vakna í funhita á ísköldum vetrarmorgni og með glugg- ann opinn upp á gátt. Ég hugsa líka með söknuði um alla heitu pottana, gufuböðin, hlýju líkamsræktarstöðina og íþrótta- húsin þar sem ég lék knattspyrnu. Hér er meira að segja kalt í ræktinni og gufu- baðið er rétt eins og hlýtt votviðri. MAÐUR venst því svo sem ágætlega að alltaf er hálf napurt. Ég á hins vegar erfið- ara með að venjast því að fólk stendur almennt í þeirri trú að ég megi nú aldeilis prísa mig sælan yfir því að vera hérna í „hlýja“ landinu en ekki í heimalandi mínu á norðurhjara núna um hávetur. Og oftast er ég segi hvaðan ég kem gellur í fólki „ó, hvílíkur kuldi!“ rétt eins og því verði kalt við að heyra Ísland nefnt á nafn. ÁÐUR sagði ég oft frá íslensku hlýjunni en flestir urðu fyrir vonbrigðum líkt og þeir hefðu verið að bíða eftir ísbjarna- sögu. Það er kannski ekkert sniðugt að vera að skemma þessa klipptu og skornu heimsmynd? Sakna íslensku hlýjunnarLÁRÉTT2. tungl, 6. mannþyrping, 8. laug, 9. þrot, 11. tveir eins, 12. brella, 14. bæ, 16. sjó, 17. gagn, 18. til viðbótar, 20. ekki heldur, 21. brak. LÓÐRÉTT 1. magi, 3. í röð, 4. þarfsemd, 5. svelg, 7. biðja ákaft, 10. skrá, 13. litn- ingar, 15. bakhluti, 16. er, 19. númer. LAUSN LÁRÉTT: 2. máni, 6. ös, 8. bað, 9. mát, 11. uu, 12. bragð, 14. bless, 16. sæ, 17. nyt, 18. enn, 20. né, 21. marr. LÓÐRÉTT: 1. vömb, 3. áb, 4. nauðsyn, 5. iðu, 7. sárbæna, 10. tal, 13. gen, 15. stél, 16. sem, 19. nr. Heyrðu, hefur ein- hverjum dottið í hug að Stórfótur kunni bara að vera með víðáttufælni? Þegar leiðangurinn til að finna Stórfót er hálfnaður dettur Lárusi nokkuð í hug... Úff! Húbba búbba! Þessi rann niður! Guði sé lof! Ég held að ég taki þennan hérna. Vel valið. Með tveggja ára fram- lengingu á samningi, tengigjaldi, færslugjaldi og sköttum, þá kostar þessi fría uppfærsla á símanum þig tíu þús- und krónur. Samþykkt! Má ég segja svolítið? Auðvitað! Bara ef það byrjar ekki á „þegar ég var ungur“... Nú, sleppum því þá. U... Engar áhyggj- ur. Hann vill bara vera hærri en Solla. Hæ stubbur! Ég vil hjálpa með 100 krónum á mánuði. Ég skrái mig með SMS- skilaboðunum FHI í síma 1900 og eftir það styrki ég Fjölskylduhjálp Íslands með 100 krónum á mánuði. Viðkomandi fær svo sent eitt SMS á mánuði sem kostar 100 krónur sem færist á símareikning um hver mánaðarmót. Öll símafyrirtækin gefa sína þjónustu. Tilboð kr.: 24.900 Verðlistaverð kr.: 33.200 Vinsælasta ryksugan frá Miele Miele Tango Plus Miele ryksugurnar eru traustar og kraftmiklar, með stillanlegu röri og úrvali fylgihluta. Þær hafa hlotið hæstu einkunn hjá neytendasamtökum í Þýskalandi. AFSLÁTTUR Suðurlandsbraut 20, Reykjavík | Sími 588 0200 | www.eirvik.is FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN MEIRI FRÓÐLEIKUR Meiri Vísir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.