Fréttablaðið - 30.12.2010, Blaðsíða 35

Fréttablaðið - 30.12.2010, Blaðsíða 35
 30. DESEMBER 2010 FIMMTUDAGUR10 ● fréttablaðið ● heilsa Fullbúinn tækjasalur, fjöldi hóptíma og gríðarlegt úrval námskeiða eru meðal þess sem býðst í Sporthúsinu. Hátt í tvö hundruð námskeið hefj- ast í Sporthúsinu í janúar en þau eru ætluð fólki á aldrinum tveggja til níutíu ára. „Þetta eru crossfit- námskeið, hot jóga, fitt-Pilates, námskeið hjá Dansskóla Birnu Björns og Íþróttaskóli Latabæjar svo dæmi séu nefnd,“ segir Þröst- ur Jón Sigurðsson eigandi Sport- hússins. „Auk þess bjóðum við upp á fullbúinn tækjasal og langmesta hóptímaúrval landsins.“ Þröstur segir tískubylgjur í lík- amsræktinni eins og öðru og að nú sé hot jóga, crossfit og zumba með því vinsælasta. „Þá erum við að byrja með nýtt prógram sem heitir cage-fitness sem ég á von á að verði vinsælt en það er að mestu þróað af bardagaíþróttamönnum og krefst mikillar keyrslu. Mesta byltingin undanfarið ár er þó sú að við erum búin að opna bæði sjúkraþjálfunar- stofu með fjórum sjúkraþjálfurum í fullu starfi og kírópraktorstofu með röntgentækjum og öðru tilheyrandi en hugmyndin með því er að bjóða upp á heildstæðari þjónustu á einum stað. Þröstur og Ingi Páll Sigurðsson tóku við Sporthúsinu fyrir þremur árum og segja viðbótina á árinu ein- ungis hluta af þeim breytingum sem hafa átt sér stað. „Við erum búnir að breyta stöðinni og starfseminni gríðarlega mikið.“ Þó svo að stöðin sé í Kópavogi þá segir Þröstur fólk sækja hana úr öllum áttum enda sé staðsetning- inin í raun mjög miðsvæðis. „Það kemur til okkar fólk ofan af Bifröst, frá Akranesi og Keflavík svo dæmi séu nefnd en þá er það oft að sækja í ákveðin námskeið eða þjálfara.“ Stöðina sækir fólk af báðum kynj- um og á öllum aldri. Þröstur segist merkja það að konurnar sæki frek- ar í tíma eins og zumba og hot jóga á meðan karlar nýti sér þá þrjá innanhúss fótboltavelli sem tilheyra stöðinni betur. „Að öðru leyti eru tímarnir mjög blandaðir. Þá reyn- um við að hafa þá einstaklingsmið- aða og því ætti kyn og líkamsástand ekki að skipta máli. Þröstur hvetur fólk til að koma og kynna sér aðstöðuna í Sporthúsinu en starfsfólk býður upp á leiðsögn um stöðina. Þá er hægt að kaupa prufutíma sem gengur upp í kort. Hátt í tvö hundruð nám- skeið að hefja göngu sína Sporthúsið býður mesta hóptímaúrval landsins. TRX-kerfið byggir á æfingum í böndum. Spinning-tímarnir eru ævinlega á sínum stað. Ketilbjöllutímarnir hafa náð góðri fótfestu. Tímarnir eru flestir blandaðir. Kennslan er einstaklingsmiðuð og því ætti kyn eða líkamsform ekki að skipta máli. Hot jóga, crossfit og zumba njóta sérstakra vinsælda hjá konum. MYNDIR/SPORTHÚSIÐ Þröstur og Ingi Páll Sigurðsson tóku við Sporthúsinu fyrir þremur árum og hafa gert miklar breytingar. Á meðal nýjunga eru sjúkraþjálfunarstofa og kírópraktorstofa. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.