Fréttablaðið - 02.11.2010, Blaðsíða 9

Fréttablaðið - 02.11.2010, Blaðsíða 9
Eymundsson.is Sofi Oksanen áritar í Eymundsson Skólavörðustíg í dag kl. 17.00 Sofi Oksanen áritar bók sína Hreinsun sem hefur hlotið verðskuldaða athygli og fjölmörg virt verðlaun og viðurkenningar, nú síðast Bókmenntaverðlaun Norður- landaráðs. Hreinsun er bókmenntaviðburður, margradda skáldsaga um reynslu fólks í Eistlandi undir hæl Sovétríkjanna. Jafnframt er frásögnin nærgöngul lýsing á tveimur konum sem eru ítrekað beygðar og niðurlægðar en rísa alltaf upp á ný. „Hún hefur slíkar víddir þessi skáldsaga að það er ekki hægt annað en vera gríðarlega hrifinn af henni. Þetta er alger snilldarbók … ofboðslega góð skáldsaga.“ Egill Helgason / Kiljan 4.990 kr. 5.490 kr.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.