Fréttablaðið - 02.11.2010, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 02.11.2010, Blaðsíða 44
28 2. nóvember 2010 ÞRIÐJUDAGUR SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 > Courteney Cox „Mig langar að taka að mér hlutverk sem getur storkað mér og þróað mig sem leikkonu. Í Ameríku er það oft þannig að ef þú ferð úr fötunum hjálpar það þér á framabrautinni, ég vil ekki fara þá leið.“ Courteney Cox fer með aðalhlut- verkið í gamanþáttunum Cougar Town. Þar fer hún með hlutverk einstæðrar móður í leit að drauma- prinsinum. Cougar Town er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld klukkan 21.00. 18.15 Að norðan með Hildu Jönu Gísladóttur Fjölbreyttur þáttur um norð- lenskt mannlíf. 16.15 Eyjan svarta Heimildarmynd um sögu Surtseyjar. 16.55 Handboltinn (e) 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Svona eru mæður (6:6) Dönsk þáttaröð um móðurhlutverkið og ýmislegt sem því fylgir að verða ófrísk. 18.00 Friðþjófur forvitni (20:20) 18.25 Krakkamál - Flóin Trilla (5:5) 18.30 Kobbi gegn kisa (13:13) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.05 Skólaklíkur (34:34) Bandarísk þáttaröð um systkinin Rusty og Casey Cartwright og fjörugt félagslíf þeirra í háskóla. 20.50 Sportið Í þættinum er fjallað um hinar ýmsu íþróttagreinar. 21.25 Návígi Viðtalsþáttur Þórhalls Gunn- arssonar. Gestir þáttarins eru um margt ólíkir og koma alls staðar að úr samfélaginu. 22.00 Tíufréttir 22.10 Veðurfréttir 22.20 Luther (6:6) Breskur sakamálaflokk- ur um harðsnúnu lögguna Luther sem fer sínar eigin leiðir. 23.15 Bikarinn Þáttur um liðakeppni í golfi þar sem landsbyggðin og höfuðborgar- svæðið takast á. 00.15 Kastljós (e) 00.40 Fréttir (e) 00.50 Dagskrárlok 07.20 Spjallið með Sölva (6:13) 08.00 Dr. Phil (38:175) 08.40 Rachael Ray (114:175) 09.25 Pepsi MAX tónlist 15.05 90210 (1:22) 15.50 Game Tíví (7:14) 16.20 Rachael Ray (115:175) 17.05 Dr. Phil (39:175) 17.45 Parenthood (4:13) 18.30 Fyndnar fjölskyldumyndir (5:10) 18.55 Real Hustle (1:10) Áhugaverður þáttur þar sem þrír svikahrappar leiða saklaust fólk í gildru. 19.20 Rules of Engagement (5:13) Bandarísk gamansería um skrautlegan vina- hóp. 19.45 Whose Line Is It Anyway (13:20) 20.10 The Marriage Ref (8:12) Bráð skemmtileg þáttaröð þar sem stjörnu- dómstóll leysir úr ágreiningsmálum hjóna. 21.00 Nýtt útlit (7:12) 21.50 Nurse Jack- ie (5:12) 22.20 United Sta- tes of Tara (5:12) 22.50 Jay Leno (138:260) 23.35 CSI: New York (14:23) 00.25 Sordid Lives (8:12) 00.50 CSI: Miami (8:25) 01.35 Nurse Jackie (5:12) 02.05 Pepsi MAX tónlist 06.00 Pepsi MAX tónlist 17.10 Golfing World 18.00 Golfing World 18.50 World Golf Championship Preview 2010 19.15 The Open Championship Offici- al Film 2009 20.10 European Tour - Highlights 2010 21.00 PGA Tour Yearbooks 21.45 Golfing World 22.35 Ryder Cup Official Film 2004 23.50 Golfing World 00.40 ESPN America 06.00 ESPN America 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Strumparnir, Bratz, Íkornastrákurinn 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 The Doctors 10.15 That Mitchell and Webb Look (4:6) 10.55 Wipeout USA 11.45 Monk (5:16) 12.35 Nágrannar 13.00 Frasier (1:24) 13.30 My Fake Fiance 15.00 Sjáðu 15.30 Barnatími Stöðvar 2 Háheimar, Nonni nifteind, Ben 10, Strumparnir 17.05 Bold and the Beautiful 17.30 Nágrannar 17.58 The Simpsons (1:22) 18.23 Veður Markaðurinn. 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Two and a Half Men (4:19) 19.45 How I Met Your Mother (2:22) 20.10 The Middle (14:24) Frábærir gaman- þættir um dæmigerða vísitölufjölskyldu þar sem allt lendir á ofurhúsmóðurinni. 20.35 Two and a Half Men (2:22) Sjö- unda sería þessa bráðskemmtilega þáttar um bræðurna Charlie og Alan. 21.00 Cougar Town (21:24) Gamanþáttur í anda Sex and the City með Courteney Cox úr Friends. 21.25 The Devil‘s Mistress Fyrri hluti magnþrunginnar framhaldsmyndar. 23.00 Daily Show: Global Edition 23.25 Pretty Little Liars (9:22) 00.10 Grey‘s Anatomy (5:22) 01.00 Medium (6:22) 01.45 Nip/Tuck (5:19) 02.30 Katie Morgan‘s Sex Tips 02.55 Skyfigthers 04.35 The Middle (14:24) 05.00 Cougar Town (21:24) 05.25 Fréttir og Ísland í dag (e) 19.00 The Doctors 19.45 Gossip Girl (9:22) Þriðja þáttaröð- in um líf ungra og fordekraðra krakka sem búa á Manhattan í New York. 20.25 Little Britain (4:6) Stöð 2 rifjar nú upp þættina sem slógu svo rækilega í gegn með þeim félögunum Matt Lucas og David Williams og færðu þeim heimsfrægð. 21.00 Fréttir Stöðvar 2 21.25 Ísland í dag 21.50 V (8:12) Vandaðir spennuþættir sem segja á afar raunverulegan hátt frá því þegar nokkur risavaxin geimskip taka sér stöðu yfir stærstu borgum heims. 22.35 The Event (6:13) Hörkuspennandi þættir um venjulegan, ungan mann sem lendir í þeirri skelfilegu lífsreynslu að kærust- unni hans er rænt og hann grunaður um að hafa komið henni fyrir kattarnef. 23.20 Dollhouse (5:13) Spennuþáttaröð sem gerist í náinni framtíð þar sem skotið hafa upp kollinum undirheimafyrirtæki sem gera út sérstaka málaliða, svokallaðar „brúður“. 00.10 Gossip Girl (9:22) 00.55 Little Britain (4:6) 01.25 The Doctors 02.05 Sjáðu 02.35 Fréttir Stöðvar 2 03.25 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV 08.00 Rock Star 10.00 Are We Done Yet? 12.00 The Seeker: The Dark Is Rising 14.00 Rock Star 16.00 Are We Done Yet? 18.00 The Seeker: The Dark Is Rising 20.00 The Heartbreak Kid 22.00 Elizabeth: The Golden Age 00.00 Winter Passing 02.00 Yesterday 04.00 Elizabeth: The Golden Age 06.00 Cake: A Wedding Story 18.00 Á vellinum Virkilega skemmtilegur þáttur þar sem barna- og unglingastarfinu er veitt athygli. 18.30 Fréttaþáttur Skyggnst á bakvið tjöldin hjá liðunum sem leika í Meistaradeild Evrópu. 19.00 Upphitun Hitað upp fyrir leiki kvöldsins í Meistaradeild Evrópu. 19.30 Meistaradeild Evrópu: Totten- ham - Inter Bein útsending frá leik Totten- ham og Inter í Meistaradeild Evrópu. Sport 3: Bursaspor - Man. Utd 21.40 Meistaradeild Evrópu: Meist- aramörk Sýnt frá öllum leikjunum í Meist- aradeild Evrópu i knattspyrnu. 22.20 Meistaradeild Evrópu: Bursa spor - Man. Utd. 00.10 Meistaradeild Evrópu: Köben- havn - Barcelona 02.00 Meistaradeild Evrópu: Meist- aramörk 07.00 Blackpool - WBA 14.10 Blackburn - Chelsea 15.55 Wolves - Man. City 17.40 Premier League Review 2010/11 Flottur þáttur um ensku úrvalsdeildina þar sem leikir helgarinnar verða skoðaðir og krufðir til mergjar. 18.35 Football Legends - Ronaldinho Í þessum mögnuðu þattum eru margir af bestu knattspyrnumönnum sögunnar skoð- aðir og skyggnst a bakvið tjöldin. Í þessum þætti verður fjallað um Ronaldinho, leikmann AC Milan á Ítalíu. 19.00 Newcastle - Sunderland 20.45 Bolton - Liverpool 22.30 Ensku mörkin 2010/11 Sýnt frá öllum leikjunum í ensku úrvalsdeildinni. 23.00 Man. Utd - Tottenham 20.00 Hrafnaþing Ólafur Guðmundsson formaður félags fíkniefnalögreglumanna. 21.00 Græðlingur Gurrý er að ljúka haustverkunum. 21.30 Svartar tungur Birkir Jón, Sig- mundur Ernir og Tryggvi Þór skoða þingmál í brennidepli. Dagskrá ÍNN er endurtekin um helg- ar og allan sólarhringinn. VILDARÁSKRIFT AÐ STÖÐ 2 SPORT INNIHELDUR Í KVÖLD 19:00 Upphitun 19:30 Tottenham – Inter 19:40 FC København – Barcelona 19:40 Bursaspor – Man. Utd. 21:40 Meistaramörk FM 88,5 XA-Radíó FM 90,1 Rás 2 FM 90,9 Gullbylgjan FM 91,9 Kaninn FM 93,5 Rás 1 FM 95,7FM957 FM 96,3 FM Suðurland FM 96,7 Létt Bylgjan FM 97,7 X-ið FM 98,9 Bylgjan FM 99,4 Útvarp Saga FM 102,2 Útvarp Latibær FM 102,9 Lindin FM 105,5 Útvarp Boðun ÚTVARP FM Eftir fjarstýringarflakk í nokkra klukkutíma í gærdag hef ég bætt veru- lega við sögulega þekkingu mína, eða alla vega bætt við skilning minn á menningarlegu fyrirbæri sem ég hef hingað til haft lítinn áhuga á. Þetta er magnað stöff, reyndar. Nefnilega: Í heimildarþætti á sjónvarpsstöðinni E! komst ég að því að Michael Jackson var pilluétandi skarn þegar hann lést og fjölskylda hans metur fráfall poppgoðsins á pari við árásina á Bandaríkin 11. september. Þau telja að heimurinn hafi verið í jafn miklu áfalli eftir þessa tvo atburði. Þátta- stjórnendur og álitsgjafar voru sammála og byggðu undir þessa fullyrðingu sína með rökum. Ég verð að viðurkenna að ég hafði ekki gert mér grein fyrir mikilvægi poppgoðsins í þessu sögulega samhengi. Fyrir mér var Jackson bara tónlistarmaður en sem slíkur stórstirni hvert sem litið er í heiminum. Á hverju þessi frægð byggði hef ég eiginlega aldrei skilið. Var það tónlistin eða var það sú staðreynd að maðurinn var frík? Var það einhver blanda af þessu tvennu, kannski? Hann kunni óumdeilanlega að setja á svið stórkostlegt sjónarspil, hvort sem það var á sviði eða í einkalífinu. Öfugt við þá sem annast fréttaflutning af fræga og ríka fólkinu, sem meta manninn mikils, þá gætu einhverjir komist að annarrri niður- stöðu þegar líf hans er gert upp. Þegar haft er í huga að maðurinn var kærður oftar en einu sinni fyrir ósæmilega hegðun gagnvart börnum, og greiddi viðkomandi fjölskyldum milljónir dala fyrir að þegja, mætti alveg eins segja að Konungur poppsins er látinn hafi ekki verið rétta fyrirsögnin þegar hann gaf upp andann í sumar sem leið. Einum barnaníð- ingi færra hefði kannski verið alveg eins viðeigandi? En núna er glímt um það hvort Jackson hafi verið drepinn af einkalækni sínum. Þetta tekur sennilega aldrei enda. VIÐ TÆKIÐ SVAVAR HÁVARÐSSON ER ENN AÐ LÆRA Konungurinn er látinn, lengi lifi konungurinn

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.