Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.10.1906, Blaðsíða 1

Sameiningin - 01.10.1906, Blaðsíða 1
^amciningin. Mánaðarrit til stuð'nings kirkju og leristindómi íslendinga, gefið út af hinu ev. lút. lcirkjufélagi ísl. í Vestrheimi RITSTJÓRI ,TÓN BJAliNASON. 21. ÁRG. WINNIPEG, OKTÓBER 1906. NR. 8. Hvers vegna verða svo fáir ungir námsinenn vor á meðal prestar? Eftir séra Kristinn K. ólafsson. Kirkjufélapf vort er stöðugt a<5 vaxa og útbreiSast. Nyit* söfnuðir myndast og biðja um inntöku í félagiS, og starfsviðk þess fœrist út eftir því sem íslenzku nýlendurnar hér vestra fjölga og verða stœrri. En hinir vigðu starfsmenn félagsins — prestarnir — fjölga ekki atS sama skapi. í tvö ár hefir tala þeirra staSið í stað. Að vísu eru nú ncf.krir ungir menn að búa sig undir að verða prestar, og er það mikil bót. Em samt sem áðr verða allt of fáir af hinum íslenzku námsmöntiuin vorum hér vestra prestar, bæði þegar tekið er tillit til þarfar- innar hjá oss á slikum starfsmönnum og líka tölu þeirra, serrt afla sér œðri menntunar vor á meðal. Hvernig stendr á þessu? Að miklu leyti munu vera hinar sömu orsakir til presta- fæðarinnar hjá oss eins og hjá öðrum kirkjufélögum og kirkju- deildum hér í land'inu. Þáð eru áhrif heimsins á kirkjuua, sem ræna hana þeim starfskröftum, sem hún þarf og ætti að hafa. 'Þess vegna hefir hún of fáa starfsmenn bæði vigða og óvigða. Án þess að reyna að gjöra nákvæmlega grein fyrir öllu því, sem prestafæðinni veldr, ætla eg að eins að þessit sinni að benda á atriði, sem eg er viss um að eiga þátt í þ,vír hve fáir verða prestar vor á meðal. Hið fyrsta, sem eg ætla áð nefna, er það, hver.iig prests- staðan er skoðuð af öllum þorra fólks vors. Að sumu levti er húa virt, en þó virðast þeir vera sár-fáir, sem hafa auga fyrir þvi, að til sé nokkuð við prestsembættið, sem gjöri það aðlað- andi eða girnilegt. Flestir einblína á skuggahliðarnar á lífí

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.