Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.10.1906, Blaðsíða 25

Sameiningin - 01.10.1906, Blaðsíða 25
N. STEINGRÍMUR THORLÁKSSON KITSTJÓRI. Haustiö. „KomiS er haust!“ En sá mu.iur, sem er á vorinu og haustinu! Á vorin fer aö hlýna og alt að grænka og lifna. Á haustin fer aö kólna og- alt aö fölna og cleyja. Þykir ykkur gaman aö haustinu, börn? Eg held JiaS. Þiö eruö svo breytingagjörn. Og J)iö sjáið breytinguna, sem veröur á haustinu — marglita möttuMnn, sem haustið íer í. Og þiö sjáiö tnörgu blööin, bleiku, gulu, rauðu, dröfnóttu og flekkóttu, fjúka, fljúga, hoppa og leika sér. Þaö er fegurð yfir haustinu — önnur aö vísu en vorinu. Og þaö er fögnuöur yfir haustinu — annar aö vísu en vorinu. Og J>aö talar ö'ðru máli og flytur annað erindi, aöra lexíu — baustið en voriö. Þaö er alvarlegra. Sumir myndu segja: Þaö er bunglyndi í haustinu. En haustið er ekk'i þmiglynt. Þaö eru þeir }uing- lyndu, sem leggja þunglyndi sitt inn í haustið, og gera þaö svo þunglynt. En þiö eruö ekki þunglynd. Og þaö er engin hætta á því, aö þ'iö gerið haustiö þunglynt. En eins og eg sagöi er haustið alvarlegra en voriö. Og þaö flytur alvarlegri lexíu. Æskan er vorið. Ellin er haustiö. Og ellin er alvarlegr'i en æskan. En þunglyndi heyrir ekki ellinni til, nema þegar hún er gerð þunglynd. ■ _. ; .

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.