Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.10.1906, Blaðsíða 15

Sameiningin - 01.10.1906, Blaðsíða 15
239 lt'.s barna-bollapör, fyllt meb silfr- og bréfpeningurn, sem nanr Sio.oo. Þvi höfSu vinirnir skotiS saman handa Bjarna litla aS skilnaöi. Og svo héldu þau samskot áfram, svo sjóSrinn hæklc- aöi. Fyrir vinahót þessi og allar undangengnar velgjöröir bakkaöi eg Breiöuvíkrbúum meö nokkrum or’ðum. Var svo sainsæti þessu slitið eftir að það haföi staöiö 3rfir í hér um bii jþrjár klukkustundir. Þakka eg svo öllum, sem eg dvaldi hjá á sumrinu, og sömu- Itiðis öllum þeim, sem voru í samvinnu með mér eða studdu mig á einhvern hátt, fyrir þeirra góðsemi viö mig og okkr hjón,. og óska þeim drottins blessunar á allri ókominni tíð. ------o—------ Missíónarstarf. Eftir hr. Karl J. Ólson, frá Gust. Ad. Coll„ St. Peter. Á sumri þessu hefi eg kannað m.arga ókunnuga stigu; Fyrst og fremst er þess aö geta, aö eg befi aldrei fyrr fariö yfir hina frægu ,.línu“ og stigið á brezka jörð. F,g er fœddr og uppalinn í Bandaríkjunum, og ástin til fóstrjaröar minnar hcfir 'iáS djúpum rótum í hjarta inínu; og ekkert, nema guð, kristin- dómrinn, vandamenn og vinir, er mér eins kært og hiS fagra land mitt. En þó að ættjar'Sarástin þairnig leiki á strengjunr hjarta míns, gjörir hun mig aldrei blindan, svo aö eg sjái ekkert gott í öðrum löndum. Eg hefi æfinlega reynt aS vera ein.s cosmopolitan og eins breiðr í hugsunarbætti mínum og mér hef- ir veriö uirat, og þaö býst eg við aS gjöra aS stefnu minni svo lengi, sem eg lifi; því aö mínu áliti er þröngsýni æfinlegj, skaö- légt. Þó eg finni mikið til þess, hve stórt og mikiö, hve inn— dælt og fagrt land vort er, hefi eg þó séS nrargt göfugt og gott í Canada — margt, s>em vér Bandarikjamann gætum lært af; og eg er þess fullviss, að landÍS á mikla framtíð og fólkið þar verör án efa með rneiri þjóSiun heimsins meS tímanum. Mér skilst drottinn hafi æfinlega ætlazt til, aS Bandaríkin og Canada væri eitt land, því rneiri partrimn af „línunni" er að eins hugarburSr eöa manna-tilbún'ingr. Hvaö sem því líðr, ætla eg aS vona, aö bróSurhugr og kærleikr ríki ætíS á milli þessara tveggja landa. Mér hefir oft þótt það slæmt á kirkjuþingum vorurn, þegait*. landar hafa farið út í þá heimsku að skifta sér í ,,norðanmenn“‘ og „sunnanmenn". Eg held aS „línan“ ætti algjörlega að hverfa úr hugum manna, þegar um kirkjumál er aö rœöa. Þá ættum vér að koma saman sem íslendingar, sem Lútcrstrúar- menn, sem lærisveinar Jesú Krists, og rœSa þar um mestu vel- L

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.