Sameiningin - 01.10.1906, Blaðsíða 8
232
veitt um 70. Emn fremr hefir hún síðan í Júlí á laug’ardögum,
síðara hluta dags, í Fyrstu lútersku kirkju haldiS saumaskóla
fyrir litlar stúlkur, og var tala þeirra, er þar íhöfSu innritazt
fyrir siSustu mánaðamót, orðin 43- Hafa þar flestar veriö í
einu 23, fæstar ffyrstj 11; meSaltal 14-
Andlega hliðin á starfi hennar verSr auSvitaS ekki sýnd
meS tölum.
Beinlínis tekr systir Jóhanna Hallgrímsson alls engin laun
frá söfnuSi þeim, sem hún dvelr hjá, fyrir líknarþjónustu sína.
AS eins sér söfnuSrinn henni ókeypis fyrir húsnæSi og fœði, svo
og ferSakostnaSi. Enn fremr greiSir söfnuSrinn árlega hálft
annaS hundraS dollara til móSurhússins lúterska i Milwaukee,
sem er hiS eiginlega heimili kvendjáknanna, er þaSan koma og
þar hafa veriS undir búnar til hins sérstaka kristilega þjónustu-
starfs. Auk þess hefir djáknanefnd Fyrsta lúterska safnaSar
í Winnipeg talsverSan kostnaS, sem jafnt og stöSugt leiSir af
þeirri ýmiskonar hjálp, er hún veitir bágstöddu fólki. Er því
auðsætt, aS til þess aS standast þann ko'stnaS þarf fólk safnaS-
,arins aS leggja til nokkurt fé fram yfir þaS, sem þyrfti, ef engin
siík líjknarstarfsemi fœri þar fram. — Meginþáttrinn í tekjurn
djákmanefndarinnar þar hafa aS undanförnu veriS hin frjálsu
samskot fólks i fátœkrakassana i dyrum Fyrstu lútersku kirkju
á. lielgum dögum í sambandi viS safnaSarguSsþjónusturnar.
Ágrip af tekjum og útgjöldum nefndar þeirrar á tímabilinu frá
1. Okt. 1905 til 1. Okt. 1906 er svo látanda: Tekjur $265.42.
Útgjöld $259.41. E.n aS auk hafSi nefndin upp sérstök sam-
skot til aSstoSar bágstaddri fjölskyldu einni, aS upphæS $55-75-
Hinni útgjalda-upphæSinni ($259.41) hefir veriS variS til aS
kaupa fyrir matvöru handa bágstöddu fólki, eldiviS og fatnaS,
fyrir læknislyf handa sjúklingum og vinnuhjálp, og upp í húsa-
leigu fyrir blásnautt fólk. En hjálpar þeirrar, sem nefndin
veitti á tilgreindu tímabili, hafa notiS 23 fjölskyldur og 9 ein-
staklingar. Auk þessa gladdi nefndin á síSastliSnum yetri 46
fátœklinga og 16 gamalmenni meS dálitlum jólagjöfum. Án
þess til peni.iga sé metiS hafa djáknarnir og útbýtt miklu af bæSÍ
gömlum og nýjum fötum, sem þeim hafa gefins innhenzt frá
ýmsum, er líknarstarfinu eru hlynntir,—líka nokkurri matvöru,
sem alveg eins stóS á. Sérstaklega er þess aS geta, aS djákna-
nefndinni hefir á síSastliSnum tólf mánuSum frá einum velvilj-
u'Sum og höfSinglyndum manni veitzt aS gjöf til útbýtingar
$106.70 virSi í nýjum fatnaSi og fata-efni. Sú upphæS er auS-
vitaS ekki heldr talin meS í tekjunum eSa úfgjöldunum, sem
fyrst var frá skýrt. Djáknanefnd Fyrsta lúterska s-afnaSar hefir