Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.10.1906, Blaðsíða 5

Sameiningin - 01.10.1906, Blaðsíða 5
229 Væntanlega er ritið í höndutn allra, sem á kirkjuþinginu sátu, og þeir halda því út til sölu. Fyrirlestrana sérstaklega mun marga fýsa að lesa, enda eru þar rœdd í mesta máta tímabær efni, snertandi menntalíf og kristindóm þjóðar vorrar, og frágangrinn á hvorutveggja því eiindi vel vandaðr. f prentunarlegu tilliti eru „Áramót“ fæssi ásjálegri en þau í fyrra og ætti á stuttum tíma að verða uppseld. En geta þarf um skekkju eina all-slæma í ágripinu af hing- tíðindunum, (og hefir Jjegar verið á þann galla bent í „Lög- bergi“j. Það er í málinu um úrsög.i séra Odds V. Gíslasonar úi kirkjufélaginu. Á bls. 79 stendr þar kafli nokkur — breyt- ingartillaga við einn lið þingnefndarálitsins í því máli—, sem standa ætti á. 80. bls. Og eftir að skýrt hefir verið frá því, að breytingartil’aga sú hafi samþykkt verið, ætti þar að vera tekið fram, að álit nefndarinnar með áorðinni breyting hafi verið samþykkt. Skekkja þessi stafar af ófullkomnum frágangi handrits þess, sem prentað var eftir. Þessi þrjú smárit — Flugrit gegn andatrúani — þýdd úr dönsku og prentuð i Reykjavík, hafa oss verið send af útgef- •endunum: 1. Andatrú og kristindómr, 2. Reynið andana, og3. Var Jesús andatrúarmaðr? Kirkjuþingsfyrirlestrinn frá í fyrra eftir ritstjóra „Sam.“ —„Hclgi hinn tnagri'‘ — hefir með leyfi höfundarins verið endrprentaðr í Reykjavík og er seldr til ágóða fyrir missiónar- húsið væntanlega. Nokkur eintök af fyrirlestri þeim í hinni nýju útgáfu fást til kaups í bókaverzlan hr. Flalldórs S. Bar- dals hér í bœnum. —--------o--------- Ætlazt er til, að minnzt verði reformazíónarinnar lútersku og blessunar þeirrar, er af henni hefir leitt fyrir kristnina, i söfnuðum kirkjufélags vors á opinberum guðsþjónustufundum um næstu mánaðamót eða rétt á eftir. Og að vanda á þá í hverjum söfnu'ði fvrir sig að verða tekið offr frá almenningi til stuðnings heimatrúboði kirkjufélagsins. Gjöri safnaðafólk vort svo vel að muna eftir þessu. Nýkomið er út á prent (\ ReykjavíkJ einkennilegt rimað ritverk eftir séra Valdemar Briern. Hann kallar það „Kristin barnafrœði í ljóðum.“ Og höfum vér þar þá fengið enn eitt

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.