Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.11.1945, Page 22

Sameiningin - 01.11.1945, Page 22
198 prédika um það, kenna það á sunnudagaskólum og koma því inn í hjarta og -huga unga fólksins. Hvaða áhrif að áfengið hefur á öllum sviðum. Ársþing Mánitoba Temperance Alliance var haldið fimtudaginn 9. nóvember, 1944. 2 meðlimir stjórnarnefndar- ínnar, Rev. Todd og Mr. McPhail, lýstu því yfir að þeir hefðu átt tal við nokkra -meðlimi fy-lkisstjórnarinnar og lagt áherzlu á þör-fina -á ákveðinni bindindiskenslu í skólun-um. Premier Garson og Mr. Dry-den voru þessu samþykkir. Nefnd þessari var falin framkvæm-d í málinu -og gefið fullt vald til þess að leiða það til lykta. Um kvöldið voru umræður u-m “Nationalism of the Liq-uor Manufacturing”. Það fékk svo mikla mótspyrn-u að það var ekki greitt atkvæði um það. Sex þingsa-mþyktir vor-u gerðar, sem fylgir: — 1. Að þingið láti í -ljósi ánægj-u sína yfir því að Manitoba- stjórnin sfculi vera hlynt, -ákveðinni m-enntun í sambandi við bindindi fyrir alla í fylfcinu. 2. Að þær góðu upplýsingar um áhrif áfengis skrifaðar af Mr. Bailey séu prentaðar og útbýtt á meðal allra skóla- kennara og að vissu fólki sé falið að kenna þessa grein á “Nor-mal” skólanum ef Mr. Bailey væri það ómögulegt. 3. Þar sem áfengisverzlun er a-lþjóðamál og þar se-m áfengi m-un verða eitt af þeim aðal vörum, sem verzlað verður með eftir stríðið. The Canadian Temperance Fed-era- ti-on ætti þess -vegna að fá tækifæri til þess að senda f-ulltrúa á hvaða “Post-War Council”, sem sto-fnað yrði. 4. Að þetta áfengis vandamál sé íh-ugað frá heilsufars- sjónarmiði, jafnt s-em siðferðislegu á komandi ári. 5. Með þær skýrslur fyrir augum, sem -oft ko-ma út í blöðunum og sem leggja áherzlu á sambandið milli áfengis og kynferðissjúkdóma, þá er það áfcvarðað að upplýsingar þessu viðvíkjandi sé safnað af Mani-toba Temperance Alliance og útbýtt á meðal fólks í þessu fylki. 6. Að við látum í ljósi þakklæti fyrir starf okkar síðasta forseta, séra N. E. Todd -og séra C. S. Matchett, skri-fara, Manitoba Temperance Alliance. Þann 20. marz s. 1., var haldinn sérstakur f-undur þar se-m séra Spence, skrifari fyrir Alberta Temperance Forces, talaði og gaf yfirgripsmikla skýrslu yfir afstöðu fólks gagn- vart bindindi í vestur fylkjunum. Hann nefndi tvær að- ferðir, sem nota ætti, í sambandi við þetta áfengis spursmál.

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.