Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.12.1929, Blaðsíða 24

Sameiningin - 01.12.1929, Blaðsíða 24
Á víð og dreif Stærsti enskur söfnuSur innan lútersku kirkjunnar í Canada er St. Páls söfnuSur, Bridgewater, Nova Scotia. Hélt hann nýlega upp á 75 ára afmæli sitt. Var söfnuSurinn stofnaSur 1854 með 50 meSlimum, en telur nú 436 fermda meSlimi, eSa um 900 þegar skírSir meSlimir allir eru taldir. ÆskulýSurinn innan ikirkjunnar er aS taka sífelt ákveSnari af- stöSu í friSarmálunum. Þannig hefir Luther League- stefna í New York ríki ákvarSaS aS vera sífelt starfandi til eflingar friSarmálun- um. Er þaS vel fariS, aS kristiS almenningsálit er aS vakna meS tilliti til þess, aS kirkjan þarf aS vera sem vakandi samvizka í sam- bandi viS þetta alvörumál samtíSarinnar, eins og líka í sambandi viS önnur mannfélagsmál. Seint lærist sá sannleikur, sem öll sagan þó staSfestir, aS ofsókn er ekki fullnægjandi vopn til þess aS uppræta stefnur, sem stjórnar- völdum kunna aS vera ógeSfeldar. Sízt af öllu hefir trúarleg ofsókn nokkurntíma náS því takmarki, sem hún hefir sett sér. Þó reyna nú stjórnarvöldin á Rússlandi þessa aSferS á ný til þess aS útrýma öllum trúarbrögSum og koma aS hjá þjóSinni algerSu guSleysi, ef unt væri. En ekki er líklegt aS þessi aSferS hepnist nú fremur en áSur. Of- sóknartímabil í sögu kristninnar hafa þvert á móti leitt til ákveSnari og einbeittari kristindómsstefnu. 1 orSi kveSnu á aS ríkja trúfrelsi á Rússlandi, en i raun réttri er trúarbragSalegu starfi gert sem erfiS- ast fyrir, krir-kjum lokaS og prestarnir sendir i útlegS. En í slíkri eldraun mun bezt koma x ljós lifsgildi kristinnar trúar. 1 Bremen á Þýskalandi 'hefir veriS starfaS aS því í sjö ár aS undii'búa nýja útgáfu bi'blíunnar i þýSingu Lúters, i minningu um 400 ára afmæli þýSingar hans. Er útgáfan 2800 bls. aS stærS og er aS öllu leyti hand-unnin, stíllinn er útskorinn, pappirinn er ,'hand- unninn og pressan, sem notuS er, er hand-pressa. VerSur þetta þvi mjög merkileg og dýr útgáfa. “Eg var gestur 'hjá forseta Argentínu lýSveldisins í SuSur Ame- ríku,” segir Roger Babson, hinn alkunni fjármálafræSingur. “For- setinn lagSi fyrir mig þessa spurningu: Hr. Balbson, eg hefi veriS aS velta því fyrir mér, hvernig á því stæSi aS SuSur Ameríka er svo langt á eftir NorSur Ameríku, þrátt fyrir öll auSæfi náttúrunnar þai', og þaS aS landnám hófst þar fyr en i NorSur Ameriku.” ÞiS, sem hafiS komiS þangaS vitaS hvernig á því stendur, en sem gestur svar- aSi eg: “Hr. forseti, hvaS álítiS þér aS sé orsökin til þess?” Hann svaraSi: “Eg hefi komist aS þessari niSurstöSu: SuSur Ameríka

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.