Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.12.1929, Page 28

Sameiningin - 01.12.1929, Page 28
378 spurt meS þeim áhuga, er gaf greinilega til kynna að mönnum stóö ókki á sama um hv.erjar fréttirnar væru. Ekki hefir fariö fram hjá Islendingum heirna sá mikli þáttur er kirkjan og kirkjulegt starf hefir átt i því meö Vestur-íslendingum aö halda við íslenzkri tungu og sannbandi viS alt íslenzkt. MeS þvi er ekki veriS aS gefa í skyn. aS margir heirna ekki hafi sjón á þýSingu kirkjulega starfsins frá annari hliS en hinni þjóSernislegu. En um þaS eru tæpast tvískiftar skoSanir aS kihkjan hefir átt í því veiga- mesta þáttinn aS halda viS íslenzkunni frarn aS þessu. Enda hefir þaS fariS saman í flestunii tilfellum aS forgöngumenn hins kirkjulega starfs hafa veriS menn ,er lí'ka hafa veriS sérstakir áhugamenn um íslenzkan þjóSararf og tungu. Til aS nefna einungis hina framliSnu má benda á menn eins og dr. Jón Bjarnason og séra FriSrik Berg- mann, sem báSir voru kunnir aS því ekki síSur heima á ættjörSinni en hér aS vera forverSir íslenzkunnar um leiS og þeir voru kirkju- legir leiStogar. ESlilega hefir því kirkjan og íslenzk þjóSrækni veriS taliS samferöa hér hjá löndum okkar heima á ættjörSinni. Nú er ein stofnun meSal Vestur-íslendinga, sem beint gerir kröfu til aS vera reist á þeim tveimur hugsjónum, sem hér hefir veriS bent til—ræktarsemi viS kristna trú og islenzkt þjóSerni. Er þaS Jóns Bjarnasonar skóli. Þ’ó stofnunin sé líti-1 og fátæk og eigi öröugt uppdráttar, þá hefir hún viljaS ihalda hátt merki trúmensku viS hvoru- tveggja. í sextán ár hefir skólinn rekiS starf sitt i kvrþey, hvort sem vel hefir gengiS eSa illa, og hefir hann náö meö áhrifum sínum til nokkur hundruS ungmenna. AS mæla slík áhrif eöa gildi þeirra er ekki auövelt, þvi þau eru greipt í mannsálir og bera ávöxt i kyrþey. Hafa þeir sem aS skólanum hafa starfaS, þurft aS sá í trú á þaS aö verkiö mundi bera ávöxt, þó i foili komi ekki hinn fulli árangur í ljós. Er þeim því hinn mesti stytkur aS allri uppörfan, sem til þeirra berst frá þeim er sjón hafa fengiö á því, sem veriö er aS leitast viS aö gera. ÞaS er mér hiS mesta gleSiefni aS! hafa nú tækifæri til aS skýra frá mjög uppörfandi viSurkenningu, .sem viSleitni skólans hefir fengiS frá ágætismönnum heima á ættjörö vorri. Um leiS vil eg geta þess aS eg fann hjá mörgum öörum en þeim, sem hér veröa nefndir, hinn mesta hlýhug til skólans og trú á því aS hann sé aS ynna af hendi þýSingarmikiS verk í þarfir þeirra hugsjóna, er hann á aö þjóna. En hér skal nefna tvær mjög merkilegar gjafir og höfSinglegar, er skólinn hlýtur frá ættjörSinni nú um þessar mundir og eru talandi vottur um hlýhug til hans. Fyrst og fremst ihefir ríkisstjórn Islands fyrir foönd forsætisráö- herra hr. Tryggva Þórhallssonar, sent skólanum aS gjöf sex íslenzkar landslagsmyndir, til aS prýSa stofuveggi skólans, minna nemendurna á ættland feSra þeirra og koma þannig aö HSi viö kenslu um fsland. Ber þess aS geta aö séra FriSrik Hallgrímsson á samkvæmt bréfi forsætisráSherra góöan þátt í því aS hafa vakiö athygli á aö slík

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.