Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.12.1929, Side 31

Sameiningin - 01.12.1929, Side 31
381 bjarminn á fjöllunum. Þetta rann upp fyrir mér, þegar þú af sjálfs þín hvöt kornst hlaupandi til mín og kystir mig góöa nótt. Eg veit aö þú myndir ekki skilja þetta ef eg segöi þér þaö vakandi, A morgun skal eg vera þér sannur “pabbi.” Eins og þaö stæöi í heilagri ritningu skal eg segja við sjálfan mig aftur og aftur: “Hann er ekki annaö en lítill drengur.” í gærdag hvíldir þú í örmurn móöur þinnar og höfuð þitt grúfði sig að brjósti hennar. Elsku, Jitli sonur minn! Iðrandi syndari krýpur hér við altari þitt í tunglsljósinu. Eg kyssi fingurna litlu, ennið heita, lokkana gulu; og ef eg ekki velíti þig með því, skyldi eg taka þig upp og þrýsta þér fast að hjarta mér. Tár ’kom mér í auga, sársauki í hjarta, samvizkan sló mig; en þaö kom líka í hjarta mitt ný og ódauðleg1 ást—þegar þú komst hlaupandi til mín i lestrarherberginu og vildir lvyssa mig. (Þýtt eftir ókunnan höfund) —B. B. J. Minningarrit um 50 ára landnám Islendinga í NorSur-Dakota. Öllum er bók þessi ikærkomin. tJtgefendum er hún til mikillar sæmdar. Samboðin er hún minningunni um hátíðina ógleymanlegu að Mountain 1. og 2. júlí 1928 Um efni ritsins, frágang allah og prentun er ekkert að segja nema gott Ritið verður jafnan geymt með beztu bókum Vestur-lslendinga. Ef maður vildi finna eitthvað að, þá kæmi aðfinslan niður á því, sem eklti er í ritinu. Það var 50 ára afmæli bygðarinnar. Á af- mælinu sínu lítur maður venjulega yfir æfina liönu alla jafnt, Þeirrar heildar-myndar saknar maður i yfirliti þessu yfir 50 ára æfi fól'ksins í Dakota. Manni finst að ritið hefði átt að geyma stutta og áreiðan- lega lieildarsögu bygðarinnar frá byrjun til 1928. Landnema-þætt- irnir lýsa upphafi bygðarinnar sæmilega, að mörgu er vikið og vel í ræðunum, en samliengi vantar og heildarsögu. Fyrir þvi að eigi er hér um lieildarsögu að ræða, verður sumt það útundan, sem sízt slcyldi, þá minst er 50 ára æfi íslendinga í N. Dakota. Þess mannsins er t. d. sama sem eklíert'getið, sem mest álirif allra manna hefir haft á líf Islendinga í þeim 'bygðum á þeim 50 ár- um, sem verið er að minnast. Er hér átt við séra Friðrik J. Berg- mann. Á landnámstíð fluttust foreldrar lians til Itygðarinnar, og þó hann væri fjarverandi um hríð við nám, var samt heimili hans í þeirri bygð nær þvi 25 ár. Hann var fyrsti skólakennari á Garðar og prest- ur allra bygðanna var hann lengi. Réttilega er að því vikið aftur og aftur í hátíðarræðunum, að íslendingar, sem alist hafa upp í N. Dak- ota, hafi víða borið hróður bygðarinnar fyrir sakir lærdóms og nient-

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.