Sameiningin - 01.12.1929, Blaðsíða 32
382
unar. En raentaþrá og skólaganga ungra manna í N. Dakota var
fremur öllum séra Friörik Bergmann aö þakka. ÞaS var honum
meös'kapa’ð að kveikja mentaþrá hjá ungum og gáfuðum mönnum,
og ekki svo fáa þeirra bjó hann undir skóla og kom þeim til náms.
Það er og þjóSkunnugt, aS um all-langt skeiS var höfuSból vestur-
íslenzkrar bókvísi “undir linditrjánum” hjá séra FriSrik á GarSar.
Jafnvel þó ekki væri tillit tekiS til leiSsagnar hans og mi'killa áhrifa
í kirkjumálum, þá hefir séra FriSrik J. Bergmann á sinni tíS óefaS
sett þann stimpil á bygSina, sem aldrei máist af henni. Mynd af þeim
manni og minningar-orS hefSu veriS ritinu sæmdarauki.
Fleiri menn mætti nefna, sem meir hefSu átt aS koma til greina
viS 50 ára minninguna. Ef til vill verSur iþví svaraS, aS hér sé aSal-
lega veriS aS minnast upphafs bygSarinnar og landnemanna fyrstu.
Má -og vera aS þaS sé rétt, og skal þaS tekiS gilt. En einhvern veginn
saknar maSur samt heildarsögu og réttra hlutfalla í minningu þessari
um 50 árin.
Sízt vildum vér, aS orS þessi yrSu skoSuS sem lítilsvirSingar-orS
um hiS ágæta rit, sem hér er um aS ræSa. Eins og áSur var sagt,
er ritiS prýSilegt og samboSiS hátíSinni miklu á Mountain, sem var fs-
lendingum í N. Dakota til ævarandi sæmdar.
—B. B. J.
Hver er gæfuleiðin?
ÞaS er ekki aSeins í fornkirkjunni og miöaldakirkjunni, aS mestu
menn kirkjunnar helguðu Kristi æskulíf sitt, heldur hefir þaS einnig
gerst á seinni tímum og þaS' hér á NorSurlöndum: Noregi, Finnlandi,
SvíþjóS og Danmörku.
Hans Nielsen Hauge hafSi hjartaS fult af ihiminþrá frá bernsku-
dögunum. En þegar hann var 25 ára, þá var hann einu sinni á gangi
úti á víSavangi á fögrum vordegi og söng þá sálminn:
“Hjartkæri Jesú af hjarta eg þrái.”
Og þá varS hann svo höndlaöur af kærleika Jesú og krafti hans, aS
hann var algerlega á hans valdi upp frá því.
Honum fanst hann vera svo “hrifinn upp til GuSs,” aS hann gæti
ekkert skynjaS né sagt, hvaS væri aS gerast hiS innra meS honum.
En upp frá þeim tíma var hann viss um sáluhjálp sína og hvaS honum
var ætlaö aS gera.
Paavo Ruotsalainen, hin finska GuSs hetja, var á barnsaldri, þeg-
ar hann tók aS berjast gegn syndum sínum til sigurs; en er hann haföi
tvo um tvítugt, þá var hann þreyttur orSinn á Iþeirri baráttu, og hungr-
aSi þá mjög og þyrsti eftir Guði; hann ferSaSist um auðnirnar í Finn-
landi, og eins og þyrstur hjörtur leitar aS vatni, svo var Ihann sí og æ
aS leita andlegrar hjálpar og fann hana aS lokum hjá kristnum ein-
setumanni. Þar fékk hann svalaS þorsta sínum.