Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.12.1929, Page 26

Sameiningin - 01.12.1929, Page 26
Dulufch, Minnesota, í sambandi viö alsherjarþing Luther League innan norsku kirkjunnar í Ameriku, sem þar á aS haldast frá 1-5 júní. Er 'búist viö aS 2,500 söngmenn, karlar og konur, korni þar saman og myndi þann feikna söngflokk, sem þar á aS syngja sem ein heild. VerSur þetta stærsti söngflokkur, sem nokkurn tíma hefir sungiS inn- an norsku kirkjunnar. Söngflokkar skólanna, kirknanna margra og önnur söngfélög koma þarna fylktu liSi. VerSur dr. F. Melius Christianson, sem svo mikla frægð hefir getiS sér í sambandi viS St. Olaf kórinn, söngstjórinn. Komast 8000 áheyrendur aS í húsrúmi því, sem fengiS hefir veri8 fyrir söngstefnuna. VerSa fimm söngv- ar sungnir af hinum sameinaSa söngflokk og hefir dr. Christianson valiS þá. Eru þeir þessir: "Built on the Rock,” "Vision of Christ,” “Father Most Holy,” “The Cherubic Hymn” og "O, Praise the Lord of Heaven.” Æfa flokkarnir hver fyrir sig þessa söngva í vetur og svo æfa þeir sig saman í Duluth daginn á undan söngstefnunni. Hafa NorSmenn í Ameríku unniS mikiS þrekvirki á sviSi sönglistarinnar og getiS sér mikinn orSstýr.. En til þess hafa þeir or8iS aS leggja á sig mikla fyririhöfn, eins og óumflýjanlegt er, ef einhverju takmarki á aS ná, sem nokkurs er um vert. Er augljóst hvílí'kt feikna fyrir- tæki þessi söngstefna er. En þeir hafa trú á ungmennastarfi, NorS- mennirnir, sem er meira en nafniS tómt og stefnir aS ákveSnum verS- mætum. SafnaSaprestaskólinn í Osló í Noregi var stofnaSur 1908 meS þremur kennurum og 14 nemendum, sem mótmæli gegn niSurrifs- stefnu þeirri er ríkti í guðfræSisdeild háskólans. Eru þaS frjáls sam- tök safnaðanna, sem haldiS 'hefir uppi starfinu. Framan af var skól- inn fyrir mikilli mótspyrnu og átti erfitt uppdráttar. Nú nýtur hann sama réttar til aS undirbúa prestsefni í ríkiskifkjunni og háskólinn. Eru nú kennarar fimm og nemendur 300. Fúsleiki safnaSanna til aS sjá fyrir stofnuninni kemur í ljós í því aS síSustu árin hefir korniS inn meira til starfsins af fé en söfnuSirnir ihafa veriS beSnir um. Hefir þessi prestaskóli þaS til síns ágætis, aS kennararnir þar hafa áhuga á kirkjulegu starfi auk þess að vera hæfir og fróSir guSfræS- ingar. Þessi ummæli alkunns lútersks prests í New York borg, dr. Paul Scherer að nafni, vekja athygli: “Vér höfum komiS því á sem siSbótin upphóf. Vér höfurn gert kristindóminn aS stéttarmáli. Vér höfum áskiliS einni stétt aS vitna um hann og greiSum vissum mönnum laun til þess aS gera þaS í okk- ar staS, en vér komurn til kirkju og ihlýSum á þaS. Eg vil benda yður á aS þetta færir alveg úr lagi hina einföldu tilhögun Krists, svo hún verSur þvínær óþekkjanleg. "Þér skuluS rnínir vottar vera” voru or8, sem ekki voru töluS til nokkurra presta og guSfræðinga, heldur til fiskimanna og annara, sem höfSu veriS meS Jesú nógu lengi til

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.