Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.12.1929, Page 25

Sameiningin - 01.12.1929, Page 25
375 var numin af Spánverjum, sem voru í gull-leit, en Noröur Amerika af Púrítönum, sem leituðu Guös.” Á einu ári, eSa frá 1. júlí 1928 til 1 júlí 1929 varSi lúterska kirkj- an um tveimur miljónum dollara til nýrra kirkjubygginga í borginni Chicago. Skarar 'hún i þessu efni fram úr öllum hinum nótmælenda kirkjunum. Eru Meþódistar næstir meS tæpa miljón dollars, er varið var í þessu augnamiSi. Eru iþessi hlutföll mjög breytt frá því sem áSur var og bera vott um framsóknaranda lútersku kirkjunnar. Svo telst til, aS í Japan sé aSeins eínn af hverjum tveimur hundr- uS íbúum kristinn maSur, eSa um 300',090 kristnir menn alls, þegar taldir eru bæSi kaþólskir og mótmælendur. MeS tilliti til þessara hlutfalla vekja eftirfylgjandi ummæli enska dag'blaSsins, Advertiser, í Tokio eftirtekt: “Aihrif kristindómsins í Japan verSa ekki metin, en enginn getur búiS i landinu nema verSa þeirra var. Þau hafa stutt aS þvi meira en alt annaS aS hefja stöSu konunnar frá þvi sem tíSkast í Austurlöndum og nær nútíma hugsjón. Þáu hafa leitt nýtt líf inn í trúarmeSvitund þjóSarinnar og kent Japanítum göfgi þess aS þjóna hinum veikari. Öteljandi Japanítar, sem ekki hafa aShylst kristin- dóminn, hafa orSiS fyrir sterkum áhrifum hans. Afreksverk trú- boSanna er ekki einungis aS umvenda vissri tölu; Japaníta, heldur líka aS stofna þróttmiklar kirkjur og þjóSlegar, sem eru aS þroskast eftir eigin leiSum og eru líklegar. til þess aS lokum aS framleiSa japanska kristni, sem sameinar í eitt þá fimtíu flokka, er nú reka þar trúboS.” AttræSur maSur á Indlandi, Choli Andy aS nafni, frá Oukara, North Travancase, snerist til kristni og breytti jiafni sínu í Yesu Dasau. HafSi áSur veriS Hindúatrúar. Var þetta fyrir 60 árum. Er hr. Dasau enn á lifi og er 140 ára gamall. Er hann talinn elsti kristinn maSur á Inlandi. í bænum Tarau í Punjab á Indlandi fengu íbúarnir leyfi til þess fyrir skömmu aS greiSa atkvæSi um þaS hvort áfengissala ætti aS halda áfram eSur ekki. Voru í bænum nokkrar vínkrár. Um 1500 greiddu atkvæSi og féllu þau öll á einn veg á móti áfrarrthaldi vín- sölunnar. Er þetta taliS eins dæmi. Samkvæmt nýjustu stjórnarskýrslum, sem ná til 1926, telur lút- erska kirkjan í Bandaríkjunum tæpar fjórar miljónir fermdra meS- lima, eSa 3,966,003. Eru hér aSeins taldir þeir, sem formlega tilheyra söfnuSum, en ekki þeir, sem telja sig lúterska þó þeir ekki tilheyri neinum söfnuSi. Þann 2. júní 1930 á aS haldast mjög fjölmenn söngstefna í

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.