Fréttablaðið - 04.03.2011, Blaðsíða 19

Fréttablaðið - 04.03.2011, Blaðsíða 19
Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 2 Æskulýðsdagurinn er á sunnudaginn og verða guðsþjónustur víða með breyttu sniði. Í Guðríðar- kirkju verður rokkmessa, í Ástjarnarkirkju U2-messa og í Digraneskirkju margmiðlunar guðsþjónusta. Í Glerárkirkju á Akureyri verður fjölskyldu- guðsþjónusta og í Vopnafjarðarkirkju poppmessa. CUBANO TOAST Að hætti laundromat Café FYRIR 1Þ úsundþjalasmiðurinn Friðrik Weisshappel víkkar út veldi sitt á morgun með opnun nýs Laundromat Café í Austurstræti. Fyrir rekur Friðrik tvö samnefnd kaffihús í Kaupmannahöfn við góðar undirtektir og segir nýjustu viðbótina fylgja sömu stefnu. „Hugmyndin er að vera með kaffihús sem kappkostar við að bjóða upp á góða þjónustu, meiri þjónustu en fólk á að venjast; hraðari nettengingu, fleiri tíma- rit, þvottavélar og stórt barna- svæði,“ segir hann með ríkri áherslu, en líkt og fyrirmyndin er nýja kaffihúsið hannað með þarfir fjölskyldna í huga. Þannig liggja tvö handrið eftir stiganum á neðri hæðina, annað fyrir fullorðna en hitt, sem er lægra, er ætlað börn- um. Þar tekur við fjölskylduvænt rými, búið hægindastólum fyrir fullorðna og börn, og leiksvæði þar sem boðið verður upp á sér- stakar sögustundir um helgar. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM Cubano toast 3 sneiðar svínahnakki cubano-salsa sýrður rjómi rauðlaukur blandað salat franskar majónes bakaður hvítlaukur Marinering fyrir grísa- hnakka: 1 dl kóríanderfræ 1 dl dijon-sinnep 1 dl rauðvínsedik 10 hvítlauksgeirar 1 l ólífuolía Nuddið þessu á grísahnakkann, grillið á öllum hliðum og bakið loks í ofni við 120 gráður í um 90 mín. Salsagrunnur: 20 stk. rauð paprika 1 stór dós af tómötum 1 msk tómatmauk 1 lítil dós chipotle-pipar 2 dl ólífuolía safi úr fjórum límónum salt/pipar Bakið og skrælið papriku, takið miðjuna úr. Maukið allt. Í 1 lítra af salsagrunni fara sex smátt saxaðir rauðlauk- ar, tíu saxaðir tómatar (miðjan tekin úr), ferskt kóríander, saxað og blandað saman við. Samlokan er opin. Setjið blandað salat á grillaða brauð- sneið; þrjár sneiðar af grísahnakka grillaðar og lagðar ofan á, svo 1-2. msk. af salsa ofan á, síðan 1 tsk. af sýrðum rjóma og bakaður hvítlauks- geiri til skrauts. Kann betur við mig í uppvaskinu Friðrik Weisshappel gefur uppskrift af matseðli Laundromat Café sem verður opnað í Austurstræti á morgun. Aðalstræti 2 | 101 Reykjavík | Sími: 517 4300 www.geysirbistro.is OPIÐ ALLA DAGA FRÁ KL. 11.30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.