Fréttablaðið - 04.03.2011, Page 32

Fréttablaðið - 04.03.2011, Page 32
12 föstudagur 4. mars Vorið er handan við hornið. Sólin hækkar á lofti og vorlaukar hafa skotið upp kollinum víða. Föstudagur ákvað að fara á stúfana og finna út hvað væri nauðsynlegt að eignast fyrir vor- komuna. Vortískan er farin að læðast inn í verslanir: Topp tíu fyrir vorið GK Reykjavík, 59.900 kr. Bleiserjakkar eru ekk- ert á leið úr tísku á næstunni. Þessi klass- íski bleiserjakki er úr smiðju Filippu K. Kaupfélagið, 10.995 kr. Það verða allir að eignast eitt gott par af strigaskóm fyrir sumarið. Nostalgía, 3.700 kr. Víðar og þægilegar buxur er hægt að nota hvort held- ur verið er að fara út að skemmta sér eða einfaldlega í vinnuna. Nothæf og þægileg eign fyrir vorið. GK Reykjavík, 4.900 kr. Síðir og svolítið áberandi eyrnalokkar verða vinsæl- ir í vor. GS Skór, 13.990 kr. Opnir skór með fylltum hæl koma sterkir inn með vorinu. Þeir eru dömulegir og afskaplega þægilegir. Spútnik, 5.300 kr. Falleg golla er algjör skyldueign enda fer slík flík seint úr tísku. Spútnik, 4.200 kr. Stór og mikil háls- men halda áfram að vera vinsæl í vor. Topshop, 5.490 kr. Stutt- ermaskyrtur verða vinsæl- ar í vor og eru þær þegar farnar að læða sér inn í verslanir úti um allan bæ. Topshop, 9.990 kr. Fallegar leðurtöskur má finna víða. Svolítið gamaldags yfirbragð skemmir ekki fyrir. Nostalgía, 6.300 kr Hattar hafa verið vinsælir undan farið ár og verður ekkert lát þar á. Hattar setja skemmti- legan svip á heildarútlitið og eru að auki góð vörn gegn sumarsólinni. SOHO/MARKET Á FACEBOOK Grensásvegur 16 - sími 553 7300 Opið mán-fös 14–19. Laugd. 12–17 SÍÐ AÐHALDS- SAMFELLA 5.990 kr. Til í svörtu, hvítu og húðlt. Opin skrefbót. Blúndulíning á skálmum. Stærðir: S/M, L/XL, 1X/2X VINSÆLU BLÚNDU AÐHALDSTOPPARNIR KOMNIR AFTUR 3.450 kr. Blúnda að framan og aftan. Litir: svart og húðlitur Stærðir: S–XXL www.beautyworld.is • Sími 510 8080 Viltu læra förðun? Viltu læra á hágæða vörur frá Bobbi Brown? Komdu þá í Make up skóla Beautyworld Skólinn hefst 14. mars nk. Auglýsingasími

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.