Fréttablaðið - 04.03.2011, Síða 36

Fréttablaðið - 04.03.2011, Síða 36
föstudagur FYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS 4. MARS 2011 YFIRHEYRSLAN Klara Þórhallsdóttir, upplýsinga-og fræðslu- fulltrúi Hafnarborgar. Háir hælar eða flatbotna skór: Ef ég gæti verið alltaf í háum hælum væri það fínt, en vinnan og fjöl- skyldan krefst góðs jafnvægis, svo flat- botnaskór verða að duga. Ómissandi í snyrtibudduna: Dzing! L’Artisan Parfumeur ilm- vatnið mitt. Uppáhaldslitur- inn: Ég skipti um skoðun mörgum sinnum á dag hvað það varðar, en annars segi ég alltaf gulur ef ég er spurð. Hver eru nýjustu kaup- in? Það voru ljósbrúnir rúskinnsskór sem ég fæ ekki nóg af. Hvað dreymir þig um að eignast? Kjól við hvert tæki- færi og langa sigl- ingaferð með syni mínum. Hvaða lag kemur þér í gott skap? Ætli það sé ekki bara The Egyptian Lover með lagið And My Beat Goes Boom. Uppáhaldshönnuð- urinn: Hildur Yeom- an. Uppáhaldsdrykk- urinn: Æ þarna … man aldrei hvað hann heitir, með marsipan- bragðinu.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.