Fréttablaðið - 04.03.2011, Page 39

Fréttablaðið - 04.03.2011, Page 39
FÖSTUDAGUR 4. mars 2011 19 www.geymslaeitt.is Sér geymslur frá 4 til 17 m2. Lágt verð. Opið 8-22. Búslóðir, lagerar, bókhald, iðnaðarmenn. Upphitað og vaktað. S: 564-6500 www.buslodageymsla.is Búslóðageymsla Olivers 100 kr. á dag hvert bretti. Starfað í yfir 20 ár. S. 567 4046 & 892 0808. geymslur.com Geymslur frá 3990.- kr á mán. Í Garðabæ (hjá Ikea) og Reykjavík (Fiskislóð) Upphitað, vaktað & öryggismyndavélar. S. 555 3464. ATVINNA Atvinna í boði Vélstjóra með 1000 ha réttindi vantar á tæpl. 200tonna rækjubát. Uppl í s. 845 3480. Gistiheimili í 101 RVK óskar eftir starfsmanni í ræstingar. Hlutastarf / Sumarstarf / Fullt starf. Uppl. í S: 578 3700. Vantar stelpu til þess að vera au-pair í miðborg London sem fyrst! Getur verið fram í Júlí eða lengur. Um er að ræða einn 12 ára strák sem sér að mestu um sig sjálfur og einn 5 mánaða. Vinsamlegast sendið upplýsingar ef þið hafið áhuga. aupairlondon2011@ gmail.com 3XFISKUR óskar eftir að ráða,eftirfarandi starfsfólk,i fiskvinnslu sína i Breiðdalsvík. VERKSTJÓRA, þarf að hafa reynslu. HANDFLAKARA vana i steinbít. Uppgrip næstu þrjá mánuði FISKVERKAFÓLK Vinsamlegast hafið samband við Hendrik i sima 421 3355 eða 897 4915. TILKYNNINGAR Tilkynningar Til hamingju með afmælið Þórdís. Einkamál Spjalldömur 908 5050 Opið allan sólarhringin. NÁMSKEIÐ TIL UNDIRBÚNINGS PRÓFI TIL AÐ ÖÐLAST RÉTTINDI TIL AÐ VERA HÉRAÐSDÓMSLÖGMAÐUR Prófnefnd samkvæmt reglugerð nr. 1095/2007 um próf til að öðlast réttindi til að vera héraðsdómslög- maður, sbr. lög nr. 77/1998 um lögmenn og lög nr. 93/2004, hefur ákveðið að halda námskeið vorið 2011. Prófraunin skiptist í tvo hluta, auk verklegrar prófraunar. Kennslugreinar í fyrri hluta eru: Einkamálaréttarfar, sakamálaréttarfar, fullnusturéttarfar, samning lög- fræðilegrar álitsgerðar og lögfræðileg skjalagerð. Kennslugreinar í síðari hluta eru: Réttindi og skyld- ur lögmanna, þar á meðal siðareglur lögmanna og þóknun fyrir lögmannsstörf, málflutningur og önnur störf lögmanna, svo sem samningsgerð og meðferð stjórnsýslumála. Í tengslum við námskeiðið fer fram kynning á rekstri lögmannsstofa og starfsemi Lög- mannafélags Íslands og úrskurðarnefndar lögmanna. Auk kennslu í fyrri og síðari hluta er verklegur hluti, sem felst í aðstoð við flutning eins máls fyrir héraðs- dómi. Kennsla fer fram í kennslusal Lögmannafélags Íslands að Álftamýri 9, 108 Reykjavík. Stefnt er að því að kennsla í fyrri hluta fari fram dag- ana 22. mars til 1. apríl 2011. (Tímar frá 09:15-12:00 og frá 13:15 eða 14:15-17:00 eða 18:00). Jafnframt er stefnt að því að próf í fyrri hluta námskeiðsins verði haldin á tímabilinu 7. til 20. apríl 2011. Nánari upp- lýsingar um fjölda kennslustunda og fyrirkomulag kennslu verða kynntar síðar. Stefnt er að því að kennsla í síðari hluta fari fram dagana 26. apríl til 6. maí 2011. Verklega prófraun skal þreyta eftir að fyrra hluta prófi er lokið og eigi síðar en einu ári eftir að lokið er síðari hluta prófi. Gjald fyrir þátttöku í fyrri hluta prófraunar er kr. 250.000 og greiðist við skráningu. Gjald fyrir síðari hluta verður ákveðið síðar. Prófgjald er innifalið í námskeiðsgjaldi. Skráning fer fram á skrifstofu Lögmannafélags Ís- lands að Álftamýri 9, Reykjavík. Sími 568 5620. Fax 568 7057, en einnig er hægt að ganga frá skráningu með tölvupósti á netfangið: hjordis@lmfi.is. Við skráningu á námskeiðið þarf að tilgreina nafn, kenni- tölu, heimilisfang, símanúmer (heimasíma, vinnu- síma og gsm-síma), auk netfangs. Við skráningu skal jafnframt leggja fram afrit prófskírteinis eða vottorð háskóla til staðfestingar því að umsækjandi hafi lokið fullnaðarnámi í lögfræði með embættis- eða meist- araprófi. Frestur til að skrá sig á námskeið er til og með 18. mars 2011. Innanríkisráðuneytinu, 3. mars 2011 Námskeið Tilkynningar Tilkynningar Tilkynningar SPAUGSTOFAN LAUGARDAGA

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.