Fréttablaðið - 04.03.2011, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 04.03.2011, Blaðsíða 40
4. mars 2011 FÖSTUDAGUR20 BAKÞANKAR Þórunnar Elísabetar Bogadóttur Pantaðu í síma 565 600 0 eða á w ww.som i.is Frí heim sending * TORTILLA VEISLUBAKKI EÐALBAKKI LÚXUSBAKKI DESERTBAKKI GAMLI GÓÐI TORTILLA OSTABAKKI 30 bitar 30 bitar 20 bitar 20 bitar 20 bitar 50 bitar Fyrir 10 manns A Ð EI N S 2.490 kr. ÁVAXTABAKKI Hver samlokubakki er hæfilegur fyrir fjóra eða fimm. *Frí heimsending gildir aðeins ef pantaðir eru 4 eða fleiri bakkar. - Beikon og eggjasalat í fínu brauði - Tikka masala kjúklingur í tómatbrauði - Reykt skinka og cheddar ostur í grófu brauði Auglýsingasími 1 6 7 8 10 13 119 12 15 16 18 21 20 17 14 19 2 3 4 5 krossgáta ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Má ég fá mér eitthvað að drekka úr ísskápnum? Bara það sem þú vilt! Bjór? Ég fékk leyfi! Þetta er alveg frábært. Já. Bara að liggja hérna... ... alveg af- slöppuð... ... hálf- sofandi... Það er eins og það sé nótt, nema það er sól. Það er ein leið til að orða það. Geðlæknir Frábært að fá morgunmat í rúmið. En er ekki frekar snemmt að gera það klukkan fjögur um nótt? Við vildum koma þér á óvart. Jæja, þið komuð mér sannarlega á óvart með þessari máltíð af... af... Hvað er þetta? Við megum ekki elda pönnukökur ein þannig að við skárum bara út úr ristuðu brauði. það er erfiðara en það virðist! LÁRÉTT 2. eyja, 6. hæð, 8. festing, 9. háttur, 11. átt, 12. hökutoppur, 14. yfirstéttar, 16. umhverfis, 17. skaði, 18. rangl, 20. gyltu, 21. gón. LÓÐRÉTT 1. líkamshluti, 3. verkfæri, 4. glas á fæti, 5. angra, 7. afbrotamál, 10. þokki, 13. op, 15. gjósa, 16. sarg, 19. hljóta. LAUSN Við vorum einmitt að pæla í því hvenær þú myndir kalla okkur inn... LÁRÉTT: 2. java, 6. ás, 8. lím, 9. lag, 11. na, 12. skegg, 14. aðals, 16. um, 17. tap, 18. ráf, 20. sú, 21. gláp. LÓÐRÉTT: 1. háls, 3. al, 4. vínglas, 5. ama, 7. sakamál, 10. geð, 13. gat, 15. spúa, 16. urg, 19. fá. Um síðustu helgi neyddist ég til þess að fara tvisvar sinnum sama daginn í Kórahverfi Kópavogsbæjar. Það tók mig tuttugu mínútur frá því að komið var inn í Kópavog að komast á áfangastað. Fjöru- tíu mínútur fram og til baka og það bara innan Kópavogs, svo var ferðin innan Reykjavíkur eftir. (Og nei, ég var ekki í strætó. Og já, ég var með útprentað kort til að komast leiðar minnar). Þetta þarf fjöldi fólks að gera á hverjum einasta degi. Á þessari löngu leið gafst mér nægur tími til að hugsa um öll skipulagsslysin sem hafa átt sér stað á höfuðborgarsvæðinu undan- farin ár og áratugi jafnvel. Þau eru mörg. Kórahverfið er bara eitt af þeim og það var alveg jafn sorg- legt að keyra eftir átta akreina Miklubrautinni. HVERS vegna þurfti til dæmis að byggja enda- laust mörg ný hverfi á sama tíma, öll við endamörk byggð- ar? Af hverju þarf endalaust að fletja höfuðborgar- svæðið út í stað þess að þétta það? Ég veit alveg að það vilja ekki allir búa í miðborg, en ég trúi því ekki heldur að margir beinlínis vilji eyða klukkutímum saman í að komast milli vinnu og heimilis. Fólk lætur sig bara hafa það, því annað er ekki í boði. NÚ eru um það bil fimmtíu ár síðan þessi þróun hófst fyrir alvöru í Reykja- vík, þegar aðalskipulag var samþykkt sem fólst aðallega í því að skilgreina umferð og bíla. Þá var gagnrýnt að ekki væri lögð áhersla á almenningssamgöng- ur, og bent á að atvinnuhúsnæði skorti í úthverfum. Skipulagssérfræðingar segja að þarna hafi grunnurinn að strjálbýlli borginni okkar, með alla áherslu á einka- bíla, verið lagður. Fimmtíu árum síðar er enn verið að tala um sömu hlutina en fátt hefur breyst. Það eina sem stoppaði þróunina var hrunið, en ekki viljinn. NOKKRUM dögum eftir Kórahverfis- upplifun mína átti ég svo erindi í Háskól- ann í Reykjavík, í Vatnsmýrinni. Þá kom aftur upp þessi skipulagsslysahugsun, sem kemur reyndar alltaf á þessum slóð- um. Hvers vegna er hér flugvöllur í miðri borg á besta stað á meðan fólkið er við endamörk alls? Ætti þetta ekki einmitt að vera öfugt? Fólkið í Vatnsmýri og flug- völlinn í Baugakór! Skipulagsslysin í bílaborginni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.