Fréttablaðið


Fréttablaðið - 04.03.2011, Qupperneq 46

Fréttablaðið - 04.03.2011, Qupperneq 46
4. mars 2011 FÖSTUDAGUR26 folk@frettabladid.is 4 Gamanmyndin Okkar eigin Osló var frumsýnd í Smára- bíói í fyrrakvöld. Þangað mættu leikarar og aðrir starfsmenn myndarinnar ásamt fleiri góðum gestum og var mikil ánægja með útkomuna. Okkar eigin Osló er fyrsta mynd Reynis Lyngdal. Með aðalhlut- verk fara Þorsteinn Guðmundsson, sem er einnig handritshöfundur myndarinnar, og Brynhildur Guð- jónsdóttir. Þau leika tvær ólíkar manneskjur sem kynnast í Osló og halda áfram að hittast eftir að heim til Íslands er komið. Þar ger- ast ýmsir skondnir hlutir og aðrir alvarlegri sem eiga eftir að reyna á sambandið. Vel heppnuð frumsýning Á FRUMSÝNINGU Þorsteinn Guðmundsson ásamt Maríu Hebu Þorkelsdóttir sem leikur einnig í myndinni. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Eva Lilja Skagfjörð, Elísabet Anna Jóns- dóttir og Sigrún Halldórsdóttir voru hressar á frumsýningunni. Leikstjórinn Reynir Lyngdal ásamt konu sinni, Elmu Lísu Gunnarsdóttur, og Ladda, sem bæði leika í Okkar eigin Osló. Stefanía Thors, Heimir Sverrisson og Brynhildur Guðjónsdóttir létu sig ekki vanta í Smárabíói. Bragi Valdimar Skúlason Baggalútur og Guðmundur Kristinn Jónsson, gítarleik- ari Hjálma. Bragi er annar af höfundum titillags myndarinnar. Hafsteinn Hafsteinsson og Bragi Þór Hinriksson mættu á frumsýninguna. Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráð- herra horfði á Okkar eigin Osló með eiginkonunni, Bergnýju Marvinsdóttur. LYFJAPRÓF hafa sannað að Charlie Sheen er ekki að nota eiturlyf í dag. Það síðasta tók hann í byrjun vikunnar. Sheen missti síðar í vikunni forræði yfir tvíburasonum sínum tímabundið. Hot Power Yoga Kraftmikið og styrkjandi jóga sem er gert í upphituðum sal. Þriðjudagar og fimmtudagar kl. 20.00-21.00 og setndur í 4 vikur í senn. Námskeiðið hefst þriðjudaginn 8. mars. Byrjendanámskeið Lokað námskeið í fyrir byrjendur sem vilja fá góðan grunn í jógaiðkun. Mánudagar og miðvikudagar kl. 18.30-19.30 og stendur í 4 vikur í senn. Námskeiðið hefst miðvikudaginn 9. mars. Skráning og nánari upplýsingar á jogastudio.is eða í síma 695-8464 Drífa og 772-1025 Ágústa Seljavegur 2 - 101 Reykjavík www.jogastudio.is - jogastudio@hotmail.com Ný námskeið að hefjast Hot power yoga Byrjendanámskeið í Hatha jóga *Aðalvinningar dregnir úr öllum innsendum skeytum 14. mars. Vinningar verða afhentir í ELKO Lindum, Kópavogi. Með því að taka þátt ertu kominn í SMS klúbb. 149 kr./SMS-ið. Þú færð 5 mínútur til að svara spurningu. Leik lýkur 13. mars 2011 T. d. þ es sa r 9. HVER VINNUR!

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.