Fréttablaðið - 04.03.2011, Síða 48
28 4. mars 2011 FÖSTUDAGUR
OKKAR EIGIN OSLÓ KL. 5.45 - 8 - 10.15 L
OKKAR EIGIN OSLÓ LÚXUS KL. 3.30 - 5.45 - 8 - 10.15 L
ROOMMATE KL. 5.50 - 8 - 10.10 14
RANGO MEÐ ÍSLENSKU TALI KL. 3.30 - 5.45 L
RANGO MEÐ ENSKU TALI KL. 8 - 10.10 L
THE MECHANIC KL. 10.30 16
HOW DO YOU KNOW KL. 3.30 L
BIG MOMMA´S HOUSE KL. 3.30 L
JUST GO WITH IT KL. 5.30 - 8 L
SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ
BORGARBÍÓ
5%
5%NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS
NÁNAR Á MIÐI.IS
RANGO MEÐ ÍSLENSKU TALI KL. 5.50 - L
RANGO MEÐ ENSKU TALI KL. 8 - 10 L
OKKAR EIGIN OSLÓ KL. 8 - 10 L
HOW DO YOU KNOW KL. 5.50 L
OKKAR EIGIN OSLÓ KL. 5.45 - 8 - 10.10 L
ROOMMATE KL. 8 - 10 14
RANGO MEÐ ÍSLENSKU TALI KL. 6 L
HOW DO YOU KNOW KL. 8 - 10.35 L
BIG MOMMA´S HOUSE KL. 5.30 L
127 HOURS KL. 10.10 12
BLACK SWAN KL. 5.30 - 8 16
GLERAUGU SELD SÉR
-H.H., MBL-A.E.T., MBL
SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI
TRYGGIÐ YKKUR MIÐA Á
WWW.SAMBIO.IS
ÁLFABAKKA EGILSHÖLL
V I P
V I P
14
10
16
16
16
16
L
L
L
L
L
L
L
L
L
L
L
L
L
L
L
L
L
12
12
12
12
12
12
12
12
AKUREYRI
KRINGLUNNI
Nýjasta hasarmynd
MICHEAL BAY.
“IRRESISTIBLY ENTERTAINING.
WITTY AND HEARTBREAKING”
BLOOMBERG NEWS, RICK WARNER
“THE KING’S SPEECH SHOULD
ON STAGE ON OSCAR NIGH
THE WALL STREET JOURNAL, JOE MORGENSTERN
NY POST, LOU LUMENICK NY OBSERVER, REX REED NY DAILY NEWS, JOE NEUMAIER NY OBSERVER, REX REED
ANTHONY HOPKINS
SÝNIR STJÖRNULEIK Í ÞESSARI
ÓGNVÆNLEGU SPENNMYND
M.A. BESTA MYND - BESTI LEIKARI
FRÁ FARRELLY BRÆÐRUM, ÞEIM SÖMU OG FÆRÐU
OKKUR SOMETHING ABOUT MARY OG DUMB AND DUMBER!
SPRENGHLÆGILEG GAMANMYND SEM Á
EFTIR AÐ FÁ ÞIG TIL AÐ GRENJA ÚR HLÁTRI
THE KING’S SPEECH kl. 5:40
HALL PASS kl. 8 - 10:10
SPACE CHIMPS 2 kl. 6
I AM NUMBER FOUR kl. 8 - 10:10
RANGO ísl Tal kl. 3.20 - 5.40
HALL PASS kl. 5.30 - 8 - 10.30
JUSTIN BIEBER-3D textalaus kl. 3.20 - 5.40 - 8
I AM NUMBER 4 kl. 8 og 10.30
KING’S SPEECH kl. 5.30 - 8
TRUE GRIT kl. 10.20
JÓGI BJÖRN-3D ísl Tal kl. 3.20
GEIMAPAR 2-3D ísl Tal kl. 3.20
THE RITE kl. 10.30
HALL PASS kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20
HALL PASS kl. 8 - 10:20
RANGO M/ ísl. Tali kl. 3:40 - 5:50
RANGO M/ Ensku. Tali kl. 10:30
JUSTIN BIEBER MOVIE Með texta kl. 3:40 - 5:40 - 8
THE RITE kl. 8:10 - 10:30
GEIMAPARNIR 2 M/ ísl. Tali kl. 4
I AM NUMBER FOUR kl. 10:30
TRUE GRIT kl. 8 - 10:20
TRUE GRIT kl. 5:40
THE KING´S SPEECH kl. 3 - 5:30 - 8
ÆVINTÝRALEGUR FLÓTTI M/ ísl. Tali kl. 5:50
KING´S SPEECH Númeruð sæti kl. 5:50 - 8 - 10:30
HALL PASS kl. 8:10 - 10:30
GEIMAPARNIR 2-3D ísl Tal kl. 4 - 6
FROM PRADA TO NADA kl. 5:50
YOGI BEAR-3D ísl Tal kl. 4
MEGAMIND ísl Tal kl. 3:40
ROKLAND kl. 8
KLOVN Númeruð sæti kl. 10:10
RANGO - ISL TAL 4 og 6
RANGO - ENS TAL 4, 6, 8 og 10
OKKAR EIGIN OSLÓ 4, 6, 8 og 10
THE MECHANIC 8 og 10
LAUGARÁSBÍÓ SýningartímarTilboð í bíó. Gildir á allar sýningar dagsins.
www.laugarasbio.is
-bara lúxus sími 553 2075
Miðasala og nánari upplýsingar
THE FIGHTER (14)
KVIKSETTUR (BURIED) (16)
ANNAÐ ÁR (ANOTHER YEAR) (L)
ÁSTARFUNI (IO SONO L’AMORE) (14)
INSIDE JOB
LOLA
17:50, 20:10, 22:20
18:00, 20:10, 22:00
17:40, 20:10, 22:30
17:50
22:20
20:00
CAFÉ
MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS
Ódýrar og aðgengilegar handbækur fyrir þig
HUGAR ÞÚ AÐ
HEILSUNNI?
2.499.-
áður 2.999.-2.499.-
áður 2.999.-
Gildir til 10. mars á meðan birgðir endast.
Kvikmyndir ★★★
Okkar eigin Osló
Leikstjóri: Reynir Lyngdal
Aðalleikarar: Þorsteinn Guð-
mundsson og Brynhildur Guð-
jónsdóttir.
Tvær ókunnugar manneskjur eiga
í stuttu ástarævintýri í erlendri
stórborg og ákveða að stofna til
nánari kynna eftir heimkomu til
Íslands. En þolir sambandið þrúg-
andi sumarbústaðarferð til Þing-
valla og í meira lagi afskiptasama
fjölskyldu sem líst misvel á ráða-
haginn?
Á þessa leið er söguþráður kvik-
myndarinnar Okkar eigin Osló,
sem segir á gamansaman hátt frá
kynnum bankastarfsmannsins og
einstæðu móðurinnar Vilborgar
og verkfræðingsins Haraldar, sem
virðast algjörar andstæður. Har-
aldur er viðfelldinn náungi sem
reynir um of að þóknast öðrum á
eigin kostnað. Fjölskyldubústaður-
inn á Þingvöllum, sem skötuhjúin
verja helgi í, er lýsandi fyrir þá
glansmynd sem hann vill gefa af
sér en er í raun minnisvarði um
æsku í skugga alkóhólisma og ein-
eltis og óbreytt innbúið til marks
um staðnað líf hans.
Þorsteinn Guðmundsson túlkar
Harald af mikilli næmni; tilraun-
ir til að fela vonbrigðin með þá
stefnu sem líf hans hefur tekið, og
uppsafnaða gremju sem stigmagn-
ast upp í skapstyggð og eftirminni-
legt bræðikast. Í örvæntingafullri
tilraun til að öðlast ást Vilborgar
og von um lífshamingju sýnir Þor-
steinn vel hversu brjóstumkennan-
legur Haraldur er og nær að vekja
samúð áhorfandans.
Brynhildur Guðjónsdóttir á líka
hrós skilið fyrir túlkun sína á Vil-
borgu sem umturnar lífi Haraldar
svo um munar. Vilborg er ólíkinda-
tól sem sveiflast, kannski full-
mikið, milli þess að vera afslöpp-
uð og skemmtilega kaldhæðin í að
vera bölsýnismanneskja af verstu
sort. Brynhildur sýnir vel vald
og veikleika Vilborgar en geldur
fyrir óheilsteypta og fremur ótrú-
verðuga persónu af hálfu handrits-
höfundar.
Handritið er helsti galli myndar-
innar, því þótt söguþráðurinn haldi
sér vel út í gegn er sumt vanhugs-
að; „afglöp“ Vilborgar í starfi
leysast til dæmis of einfaldlega.
Þá er myndin rislítil og lítið fer
fyrir neistanum milli persónanna
tveggja sem ætti að vera helsti
drifkraftur hennar. Hlutirnir
ganga líka svolítið hratt fyrir sig í
lokin sem eru nokkuð opin til túlk-
unar, þótt innst inni voni maður
auðvitað að allt saman fari á besta
veg.
Vel skrifuð og oft skondin sam-
töl, bjarga miklu í meðförum
góðs, samstillts leikarahóps. Þar
ber auk Þorsteins og Brynhildar
helst að geta fjölskyldunnar sem
tekst nánast að eyðileggja helgina
fyrir skötuhjúunum. Lilja Guð-
rún Þorvaldsdóttir og Þórhallur
Sigurðsson kitla hláturtaugarnar
sem móðir Haraldar og „vinur“
hennar. María Heba Þorkelsdóttir
er sannfærandi sem þroskahöml-
uð systir Haraldar og líka Valgeir
G. Skagfjörð sem feiminn sonur
Vilborgar. Ekki má gleyma Hilmi
Snæ Guðnasyni sem kemur vel til
skila vanmáttarkennd fyrrverandi
eiginmannsins, lúsers af þeirri
sort sem er í sérstöku uppáhaldi
hjá íslenskum kvikmyndagerðar-
mönnum, hér á hliðarlínunni sem
betur fer.
Myndin er áferðarfalleg, Osló-
senurnar draumkenndar og í hróp-
andi mótsögn við gráan hversdags-
leikann heima á Íslandi – rétt eins
og áhorfandinn er minntur á með
endurlitum parsins í seinni hálf-
leik.
Leikstjórinn Reynir Lyngdal
á að baki farsælan feril í kvik-
mynda- og auglýsingargerð. Okkar
eigin Osló er fyrsta mynd hans í
fullri lengd og góður vitnisburður
um þá hæfileika sem hann hefur
sannarlega að geyma.
Roald Eyvindsson
Niðurstaða: Ágætis gamanmynd en
líður fyrir brokkgengan söguþráð.
Áferðarfalleg og snotur mynd