Sameiningin - 01.04.1924, Síða 14
108
þó þau séu alveg fullnægjandi—, heldur má lika benda til þess,
hvernig frumkristnin skildi þessi orÖ og leitaðist vi8 að sýna
hlýðni í verki. Postularnir og samtíÖarmenn þeirra í kristninni
voru auÖsjáanlega ekki í neinum vafa um vilja Krists í þessu efni,
og þess vegna géngu þeir eins hiklaust að verki eins og sagan
ber vitni um. Kristnin, sem næst var frelsaranum, sýndi mestan
trúboösáhuga.
Enda hefir veriÖ þvínær algert samkomulag um heiðingja-
trúboÖsskylduna innan kristninnar. Hver einasta deild kristinnar
kirkju mun viðurkenna skylduna, þó oft hafi skyldan verið van-
rækt. Og er þetta samkomulag þeim mun merkilegra fyrir þa'ö,
hve niörg ágreiningsatriöin hafa veriÖ. ÞaÖ er eitt af grundvall-
aratriðum þeirn, sem hefir veriÖ hafiö yfir ágreining milli kirkju-
deildanna. Það heyrir algerlega til undantekninga, að fram komi
raddir innan kirkjunnar, sem heiöingjatrúboöi eru andstæðar, og
þegar það ber við, er máliö ekki rætt út frá kenningu nýja testa-
mentisins, eÖa vafi dreginn á það, að heiðingjatrúboöi sé þar
'haldið fram, heldur er þá gengið í berhögg við kenningu Krists,
og því haldið fram, að ihún hafi el-cki úrskurðarvald aö minsta
kosti í þessu efni.
Á rneöal vor, kristinna íslendinga, er svo skamt síöan farið
var að hreyfa viö þessu máli, að enn sem koniið er, má það heita
nýtt mál. En ekki hefir vanrækslan hjá oss, frekar en annai»s-
staÖar, réttlætt sig með því, aÖ hún væri heimiluð í nýja testa-
mentinu. Þvert á móti hefir þaö verið bezti stuðningur rnálinu,
siðan farið var aö sinna því lítillega, aö hver upplýstur kristinn
maður veit hve skýlaust það er, að hér er að ræÖa um kristilega
skyldu. En langvarandi vanræksla hefir átt niestan þátt i því, að
seinlegt hefir orðið aö gera meðvitundina um þessa skyldu veru-
lega vakandi. Það er ætíö sv erfitt að fá þvíihrundiÖ, sem hefð er
kornin á, þó óheilbrigt sé. Og vanræksla heiðingjatrúboðsins var
búin aö fá á sig hefð í íslenzkri kristni.
HeiÖingjatrúboðsskyldan er sú sama fyrir þvi, þó hægt væri
að sýna fram á ófullkomleik í því, hvernig starfið er rækt, eins
og oft er gert af þeim, sem lítinn gáning hafa á trúboði. A8
sjálfsögðu er starfið- ekki fullkomið, fremur en annað starf jafn-
vel þeirra, sem bezt eru kristnir, en það mun mega fullyrða, að
i því starfi kristninnar mun hafa komið fram eins mikið og
meira af anda óeigingjarnrar fórnfærslu, eins og á nokkru ööru
sviði kristilegs starfs. Og það, sem er af ófullkomleik í starf-
inu, verður einungis bætt þannig, að andi Krists fái þar rneiru
að ráða, svo kristnin heimafyrir og starfsmennirnir á trúboös-
svæðunum, keppi eftir því um frarn alt annaö, aÖ starfið megi