Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.04.1924, Page 17

Sameiningin - 01.04.1924, Page 17
111 Bænastundir þær, er haldnar hafa veriö á roiövikudags-kvöldum í Fyrstu lútersku kirkju, hafa veriö óvenjulega fjölsóttir í vetur, svo oftast hefir fundarsa'lur kirkjunnar veriö alskipaður. Kirkju- sókn á sunnudögum hefir alla föstuna veriö ágæt. Hefir þar veriö fariö meö raeginþætti píningarsögu frelsarans, einn eftir annan, hvern sunnudag. Sannast enn sem fyr, aö ekkert dregur hjörtu manna aö sér eins og krossinn Krists. Á föstudaginn langa var guösþjónustan meö því sniði, aö söngflokkur safnaöarins söng helgisöngva út af píningarsögunni (Cantata). Auk þess var al- mennur sáknasöngur og bænagjörö. Altarisganga fór fram bæöi á pálmasunnudag og páskurn. FRA ARGYL-E. Embœttismenn Glenboro safnaSar.—Fulltrúar: G. J. Oíeson, forseti; G. Lam'bertsen, skrifari; F. Frederickson, féhiröir; J. Gillis og J. Sigvaldason. Djáknar: Mrs. K. Bjarnason og Jón J. Anderson. Embættismenn Fríkirkju safnaSar.—Fulltrúar: A. Oliver, for- seti; Th. Swainson, skrifari; C. Nordmann, féhiröir; M. Nordal og A. Sigmar. Djáknar: Mrs. P. Frederickson og Gísli Björnsson. Embættismenn Frelsis safnaSar.—Fulltrúar: B. S. Johnson, for- seti; J. A. Sveinsson, skrifari; O. S. Arason, féhirðir; St. Sigmar og Sig. A. Anderson. Djáknar: Mrs. H. Christopherson og S. Antóníusson. Undan kosningu baðst í þetta sinn Olgeir Frederickson, sem fulltrúi hefir veriö í Frelsis söfrtuði í samfleytt 26 ár og unnið það verk með stakri trúmensku, áhuga og dugnaði. Olgeir er allra inanna þýöastur og liprastur í samvinnu, og tæplega er unt að hugsa sér félagslyndari mann en ha*nn. Söfnuðurinn greiddi honum þakk- lætisatkvæði fyrir hið mikla og góða starf hans. Haldið var upp á gullbrúðkaup (hjónanna Tryggva og Sigriöar Frederickson að Baldur, Man., 3. þ.m. Fyrir því gengust fulltrúar Immanúels safnaöar, en þeim söfnuði hafa þau tilheyrt siðan hann var stofnaður. F. H. Embættismenn Mikleyjan'safn.—Fulltrúar: Þorleifur Danielsson, Mrs. Sigþóra Tómasson, Mrs. Kristín Tóm'asson, Stefán Helgason og Eggert Ó. Thórdarson. Djáknar: Mrs. G. Eggertsson, Miss Helen Johnson, Miss G. Johnson, Ing. Eiríksson og Miss .Sigríður Doll. Embœttismenn í Árnes söfn.—Fulltrúar: Mrs. Sig, Thorkelsson, Mrs. Ragnh. Thorkelsson, Miss Guðrún Thorkelsson, Helgi Helga- son og Hjörtur Guðmundsson. Djáknar: Mrs. Dóra Albertsson og Mrs. Sigríður O’Hare.

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.