Sameiningin - 01.04.1924, Qupperneq 18
112
NÝIR KAUPBNDUR
geta fengið Sameininguna frá því nú og til ársloka fyrir einungis
einn dollar—að þessu blaöi meðtöldu. Geta menn þá fengið sög-
una, sem nú byrjar í blaðinu, frá upphafi. Að Mkindum verSa
margir til þess að hagnýta sér þetta kostaboS. Ætlast er til, aS
dollarinn fylgi pöntuninni og sendist
F. Johnison,
, Box 3144, Winnipeg.
•o
1 FYRIR UNGA FÓLKIÐ. í
S , . . , ;
Deild þessa annast séra Friðrik Hallgrímsson. =
\ !
------ ———c—,„—„———»——.—-------------------------*
HUGULSAMUR DRENGUR.
Hann Valdi litli hafSi einu sinni veriS mjög veikur, og veriS
lengi aS ná sér aftur. ÞaS var 'kannske af því, aS hann þekti af
eigin reynslu hvaS þaS er, aS finna til veikinda og vanmáttar, aS
honum varS svo hverft viS, þegar hún Marta kenslukona settist
snögglega niSur viS púltiS sitt og tók höndum um höfuS sér. Hún
reyndi aS láta ekki á neinu bera og sat stundarkorn og flettti bók-
inni sinni. Svo stóS hún upp aftur og hélt áfram aS skrifa verk-
efni handa börnunum á veggtöfluna.
Valda litla var órótt. Hann leit í kring urn sig í skólastofunni.
Sum börnin voru önnum kafin viS vinnu sína; en hin voru ókyrr og
á sífeldu iSi; sum voru aS tala saman og senda hvert öSru smábréf
þegar kenslukonan sneri baki viS þeim.
Hann hugsa'Si inargt á leiSinni heim. Hann kendi í brjósti um
kenslukonuna. ÞaS voru eftir tveir mánuSir af skólaárinu, og þaS
voru erfiSir mánuSir, meS undirbúningi undir próf og prófun.
ÞaS var fullkomiS verk fyrir hrausta manneskju, og þaS var langt
frá því, aS Marta kenslukona væri hraustleg. Valdi litli vissi hve
erfitt alt er þeim, sem eru ekki vel heilbrigSir. Hann fann til þess,
aS hann var lítill og ónýtur. “En eg get reynt aS hjálpa henni eitt-
hvaS dálítiS,” sagSi hann viS sjálfan sig.
Þegar Valdi kom aS skólanum morguninn eftir, var hópur af
drengjum þar fyrir utan í kúluleik.
“UppáhaldiS kenslukonunnar‘” kölluSu þeir, þegar þeir sáu
liann konia.
Valdi stakk höndunum í vasann og labbaSi til þeirra reigings-
lega. “ÞaS er enginn vandi fyrir mig, aS hegSa mér vel,” sagSi
hann viS þá, “af því aS eg hefi tamiS mér þaS. ÞaS kostar æf-
ingu. En þiS gætuS þaS ekki, þó aS þiS reynduS.”