Sameiningin

Ukioqatigiit

Sameiningin - 01.04.1924, Qupperneq 26

Sameiningin - 01.04.1924, Qupperneq 26
120 aði ekki um annaö a'S hugsa, en hana Jódísi okkar?” “Skyldi hann hafa bariS hana?” “Verra en svo. Eg hefi nú séS þær nokkrum sinnum, sem hafa veriS barSar. Þær eru ekki svona. Nei, þetta er eitthvaS verra en þaS. — ViS sáum þaS líka á henni Jódísi, aS eitthvaS hræSilegt var aS gerast.” “Já”, segir Anna, “nú skiljum viS, aS þaS var þetta, sem hún sá. Og GuSi sé lof og þakkir fyrir þaS, aS hún sá þaS, svo aS ,þú, María, komst þangaS í tæka tíS. GuSi séu þakkir. ÞaS er víst til- ætlun hans, aS okkur auSnist aS varSveita hana frá því aS missa vitiS.” , “HvaS á eg til bragSs aS taka viS hana? Hún kemur meS mér, þegar eg tek í hana og leiSi hana, en húru heyrir ekki til mín. Sálin er úr henni. Hvernig á eg aS koma henni í hana aftur ? Eg ræS ekki viS hana. Vera má, aS þér takist betur, Anna mín.” Anna tók múi i höndina á Unu, og fór aS tala viS hana bæSi bHSlega og alvarlega, en! engin sáust merki þess, áS konan vissi af sér. MeSan á þessum tilraunum stóS, kemur húsfreyja frarn í dyrn- ar og segir: “Jódís er aS verSa óróleg. ÞaS er bezt aS þiS komiS inn.” BáSar stúlkurnar flýttu sér inn í svefnherbergiS. Sjúklingur- inn bylti sér í rúminu. En óróleiki 'hennar virtist fremur stafa af einhverju hugstríSi, en af líkamlegum þjáningum. Þegar hún sá vinkonur sínar koma á sinn vanastaS viS rúmiS, varS henni rórra og hún lagSi aftur augun. Anna gaf Maríu mefki um, aS vera kyr hjá rúminu, en sjálf ætlaSi/hún aS læSast aftur utar fyrir. En í þvi bili var hurSinni lokiS upp og Una kom inn. Hún gekk aS rúminu og stóS þar kyr. Augun störSu í óráSi, eins og áSur, tennurnar nötruSu, fingurnir nerust saman svo aS brakaSi í. Eanga lengi sást þess enginn vottur, aS hún vissi hvaS fyrir augun bar. En smátt og 'smátt mýktist augnaráSiS ofurlítiS. Og hún laut niSur aS Jódísi, nær og nær andlitinu. En þá kom einhver ægileg trylling yfir hana. Fingurnir kreptust.—Stúlkurnar spruttu upp, þær voru ekki óhræddar um, aS hún ætlaSi aS ráSast á sjú'k- linginn. Þá lauk Jódís upp augunum, og horfSi framan í þetta hálf- vitstola andlit og hræSilega; hún reis upp og vafSi hana örmum. Hún togaSi hana aS sér meS öllu því afli, sem hún átti eftir, og kysti hana á enniS, á kinnarnar, á munninn, og sagSi þar ,á milli í hálfum hljóSum: “7E, Una mín, auminginn, auminginn!” Konugarmurinn ætlaSi fyrst aS hörfa undan, en alt í einti kiptist hún viS, linaSist upp og fékk ekka. Og hún hneig niSur viS rúmstokkinn á hnén og lagSi höfuSiS upp aS vanganum á Jódísi.

x

Sameiningin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.