Sameiningin

Ukioqatigiit

Sameiningin - 01.04.1924, Qupperneq 30

Sameiningin - 01.04.1924, Qupperneq 30
124 uö uppá iþví aö gera ykkur sömul grýlurnar, þá gæti vel fariS eins fyrir ykkur.” Gömlu mönnunum haföi báSuni orSiS sama fyrir. Þeir tóku um sinn flöskustútinn hvor og fengu sér drjúgan sopa. SíSan tóku þeir aö staulast á fætur. Nú þóttist sögumaður; sjá, aS honum haföi tek- ist, að gera þeirn geig, og fram yfir þaö, sem hann haföi ætlast til. Hann tók því enn til máls. “Nei,” segir hann, “ykkur dettur þó ekki 'í hug aö skerast úr leik, og þaö fyrir miðnætti? Ekki skal eg trúa því, að þiö leggið trúnaö á kerlingabækur. Hann lagsmaöur minn, sem eg var aö segja ykkur frá, var veikur fyrir, skal eg segja ykkur. Hann var ekki af gömlum og góöum Svía-ættum eins og við. Hana nú, viö setjumst aftur og súpum á.” Þeir geröu svo. “Feginn verö eg,” segir ha-nr^ þá, “aö mega sitja hér. í allan dag hefi eg hvergi fengið aö vera í friöi fyr en hér. Hvar sem eg hefi komiö, hefir Hjálpræöisherinn veriö á hælunum á mér Þeir vilja fá mig til aö finna hana Jódísi, “systurina,” sem eg heyri sagt, aö liggi fyrir dauöanum. En eg þakka fyrir. Sjálfkrafa 'geng eg ekki á þeirra fund og óneyddur sit eg ekki undir þeirra andstygöar ræ'öuhöldum.” Flækingarnir höfðu tekið langa teyga úr flöskunum og var nú fariö aö svífa á þá. En þegar sögumaöur nefndi Jódisi á nafn, tóku hinir háöir viðbragö “Er þaö hún,” segja þeir, “sem stendur fyrir ræfla'hælinu hér í bænum?” “Svo er vist,” segir hann. “Hún hefir sýnt mér þann sóma, að leggja mig í -einelti, alt þetta ár. Eg vona aö hún sé ekki vandabu-ndin ykkur, svo aö þiö þurfiö að taka ykkur nærri.” Eitth,vaö gott hlaut aö -hafa rifjast upp fyrir flækingunum, er þeir heyröu Jódísi nefnda, eitthvaö, sem 'hún hafði gert iþeirn gott. Þeir létu báðir þá skoðun sína í ljósi, að það væri sjálfsögö skylda hvers manns, sem Jótd-ís gerði boð eftir, aö fara á fund hennar, hver sem hann svo væri. Um þaö voru þeir sammála og stóðu fast á því. “Þaö er svo”, segir hann, “þiö teljið sjálfsagt, að eg fari. Eg er til meö aö gera það. En þið vitið nokkurn veginn ihver maður eg er, og ættuð þá að geta sagt mér, hvaöa ánægju Jódís “systir” mundi hafa af að finna mig.” Hvorugur hinna réöi-st í að svara þessari spurningu. En báðir hertu þeir á honum að fara. Hann færöist undan og tók aö erfia þá. Urðu þeir þá svo æfir, aö þeir kváöust mundu reka hann með harðri hendi, ef hann færi ekki meö góðu. Og þeir standa upp, bretta upp trej'juermarnar og búast til atlögu. Hinn situr kyr. Hann vissi sern var, að hann var stærstur maöur og sterkastur í ö-Ilum bænum; og hann kendi í brjósti um þessa veslinga, sem ekki höfðu viö hon- uni. “Ef þið viljið fara út í þá sálma,” segir hann, ”þá er eg vitan- lega til í það. En eg verð aö segja, aö mér finst viö ættum heldur

x

Sameiningin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.