Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.04.1924, Blaðsíða 33

Sameiningin - 01.04.1924, Blaðsíða 33
127 sé í raun og veru vagnskrölt, þaö sé enginn hugarburSur, og þá ekki heldur nein von um, aS það ihverfi. 'Þá sér hann, aS hann má til a'S reyna að vakna til fulls, þaS er eina ráðiS. Hann vergur þess var undir eins, aS hann liggur kyr á sama stað og aS enginn hefir hálpa’S honum. Alt er eins og áSur, nema hvaS þetta hvella tíst berst aS eyrurn. ÞaS virSist koma langt aS, en er svo ónotalega ýskrandi, aS ‘hann telur víst, aS af þess völdum hafi hann vaknaS. Honum þætti fróSlegt aS vita, hvort ’hann hefir legiS lengi meS- vitundarlaus. ÞaS er ekki líklegt. Fólk er svo nærri, aS| hann heyrir til þess og þaS er aS kallast á niýjárskveSjum. Þar af ræSur hann, aS ekki sé langt af miSnætti. Alt af heldur áfram aS ýskra, og nú Ihefir maSur ,þessi alt af átt ilt meS aS þola alt ýskur og tist. Honum finst því, aSj gott væri aS mega rísa á fætur og hypja sig burt, til;þess aS forhast þennan ófögnuS’. Tilraun gat hann gert aS minsta koisjti. Honum líSur prýSilega, síSan hann vaknaSi. Hann finnur ekki lengur til þess, aS honum b’læSi opiS sár inni í brjóstholinu. Hann finnur hvorki til kulda né máttleysis, hefir enga líkamlega tilkenningu fremur en alheilbrigSur maSur. Hann liggur enn í sömu skorSum eins og þegar blóSspýjan byrjaSi. ,Nú ætlaSi hann aS byrja á því aS velta sér viS, til þess aS vita, hvaS hann þoli aS reyna á sig. “Fyrst rís eg á olnboga meS allri varúS,” hugsar hann, “sný mér og legst niSur aftur.” ('Framh.) Phones: Off.: N6225. Heim. A7996 GfSLI GOODMAN Tinsmiður. 786 Toronto Street. Halldór Sigurðsson General Contractor 808 Great West Permanen Loan Bldg., 356 Main St. Sími A8847. Heim. N6542 A 4263 Res. Sh. 328 A. C. JOHNSON 907 Confederation Life Bld Winnipeg, Man. Leigir og selur fasteignir, Ábyrgist góð skil á fé, sem honum yrði trúað fyrir að ávaxta. Eldsábyrgð allsk. The “G.J.” GROCETERIA 646 Sargent. Ph. Sh.572 Bezt þekta matvöru- búðin í vesturbænum. Gunnl. Jóhannsson eigandi.

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.