Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.08.1924, Blaðsíða 11

Sameiningin - 01.08.1924, Blaðsíða 11
233 þau þurfi sérstakrar hjúkrunar og geti þá, meðan1 þau eru veik, legið í þessum sérstöku herbergjum aÖskilin frá hinu fólkinu. Eins og stendur, eru öll herbergi í húsinu full, ög ávo mun lengi verða, og því ekki 'hægt að hlynna að þeim, sem sjúkir eru, eins vel og notalega, eins og mætti, ef til væru sérsfök herbergi, sem til þess væru notuð að eins. Eins og nærri má geta, mun það vinnast sein):, aS safna nægilegu fé til þessa fyrirtækis, ef allir peningarnir, eiga að koma frá, kvenfélagi Fyrsta lút. safnaSar. Er þvi sérstaklega frá þessu skýrt hér, að konum finst ekki ólíklegt, að pnnur kvenfé- lög vilji einnig leggja fé i þennan sjóð, Heldur ekki ólíklegt, að önnur félag og einstakir menn vilji eitthvað leggja til. Öll- um, sem til þekkja, mun koma saman um, að .þörf er' mikil á slíkum sjúkrastofum í sambandi við hæliS. Vilja því allir sjálfsagt sjá þetta hafa framgang, ef efnin að eins leyfa. Marg- ir gefa peninga til stofnana eSa fyrirtækja, til minningar um dána vini sína. Mjög sennilegt, að mörgum þætti við- eigandi, að beina slíkum gjöfum til þessa sjóðs. Það eru því vinsamleg tilmæli kvenfélags Fyrsta lút. safn- aðar í Winnipeg, að önnur kvenfélög og allir aðrir, vildu um þetta hugsa, og, ef ráðlegt sýnist og mögulegt, leggja fé í sjóð- inn til að flýta fyrir þeseu þarfa máli. ÞaS skal þó tekið fram, að kvenfélagið ætlast ekki til þess, að þessi sjóður dragi úr öðr- um framlögum fólks til hælisins. Þetta er alveg aukakostnað- ur, sem félagiö vonar að fólk sjái sér fært að leggja frarn, án þess að skerða á nokkurn hátt aðrar tekjur hælisins. Þeir, sem eitthvað kynnu að vilja styrkja þenna sjóð, geta sent tillög sín til forstöðukonu nefndarinnar: Mrs. Finnur Johnson, 668 McDermot Ave., Winnipeg, Man. Ávarp trúboðans, Til kirkjuþingsins 1924. TrúboSi ySar heimsótti ýmsa söfnuSi kirkjufélagsins í Canada. og NorSur Dakota siSast liSið sumar um fjögra mánaSa skeiS* Hann heimsótti einnig söfnuöina i Minnesota síSast liSiS vor, og vonast til að geta heimsótt söfnuSina á Kyrrahafsströndinni í haust, áSur en við förum til Japan. Um árangur heimsókna þessara get eg ekkert staShæft, en þegar á heildina er litiS, virSist mér hlut- taka safnaöa í máli heiöingjatrúboðsins hafi aukist um mun. Eg hefi tekiS eftir mörgum merkjum þess, aS fólk veiti máli þessu meiri athygli en áSur. Öll prestaköll lögSu á liSnu ári eitthvaS

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.