Sameiningin - 01.08.1924, Blaðsíða 16
238
skóla, verzlun, heimilislíf eKa félagslíf. Áhrif þeirra allra skoSa
Japanítar áhrif kristindómsins, því þeir hafi fengiS uppeldi sitt og
öSlast hugsjónir sínar í löndum, er kölluð sé kristin. Og þetta er
sannleikur eins fyrir því, þó þessir menn taki alls engan þátt i trú-.
boSsstarfi. Þeir eru kristnir kallaSir, þaö nægir.
Látum oss þess vegna kenna drengjum vorum og stúlkum þenn-
an sannleika. Sýnum þeim sem í skuggsjá, aö hvaSa notum lí f
þeirra geti orðið GuSi til dýrSar og mönnunum til gagns. LeiSum
sálir hinna ungu til aS helga lif sitt því starfi, aö útbreiða riki
Krists meS flekklausri breytni og kristilegum áhrifum á alla, er
þeir ná til, þó þeir aldrei öSlist tækifæri til aö verSa kristniboöar
eða hafi köllun til þess. Því sú kristni, sem er ekki þeim, er hana
játar, hvöt til að lifa lífi sínu í samræmi viö þá trú, er hann játar,
og bjarga samferðamönnum sínum meö krafti þeirrar trúar, á mjög
lítið af þeim anda, sem einkendi Krist og starf hans. Þessa hug-
sjón, hvað óskýr semi hún veröur stundum í vorum eigin sálum, er
skylda vor aöletra meö stöfuml loganda ljóss fyrir sálarsjónum
hinna ungu vorrar samtíðar meöl lífi voru og játningu.
S. 0. Thorlakson.
FYRIR UNGA FÓLKIÐ. j
Deild bessa annast séra Friðrik Hallarímsson.
Dökkur dánumaður.
Bftir J. DODD JACKSON.
Séra Sigurður Ólafsson þýddi.
Fyrir nokkrum árum síöan var eg á sjóferð eftir Atlantshafi,
og bar þaö þá viö, eitt kvöld undir borSum, aö viS vorum aö tala
um forseta Bandaríkjanna. Stúlka ein, sem við borðið sat, Miss
Were aö nafni, haföi veriö gestur í Hvítahúsinu, aðseturstað
Bandaríkjaforsetans, og fór ekki leynt meö þaö. Var hún orö-
mörg um áhrif þau, er sú heimsókn hafSi vakið í huga hennar.
Beint á móti þessari mælsku dóttur hins aklraða Englands, sat
viS borSið James G. Gaddum frá Chicago. Þ'egar ungfrúin þagn-
aöi um stund, meðfram til þess aö taka málhvíld, sagöi hann:
“Þú getur sagt Jtað, sem þér þóknast og hælt forsetanum á hvert
reipi, en mín skoöun er sú, að hann sé einskis viröi, alls ekki sann-
ur heiðursmaður” fgentlemanj.
“Fyrirverður þú þig ekki fyrir þaö, hvernig þú talar,” sagöi