Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.08.1924, Blaðsíða 15

Sameiningin - 01.08.1924, Blaðsíða 15
237 ingaraddir meðal vinnulýösins, sem fyllir hugi verzlunarmanna hræSslu og kvíSa, — þetta alt og margt fleira neySir leiStoga jap- önsku þjóðarinnar til aS óttast núverandi ástand hennar og leita einhvers þess atkeris, er botnfestu nái. ÞjóSin finnur, aS henni er lífsnauSsyn aS öðlast nýjar hugsjónir og nýjar siSferSis hug- myndir fyrir hinn uppvaxandi lýS sinn. Búddatrú hefir tapaS á- hrifum sínum á mentaSa Japana meSal hinna yngri. ÞaS eru um 30,000 háskólasveinar í Japan, 27,000 þeirra segjast enga trú hafa, er þeir innritast. ÁætlaS er aS 95 af hundraði þeirra, er útskrifast af háskólum þess lands, sé algjörlega trúlausir menn. Hér er sann- arlega verksviS og tækifæri fyrir kristna kirkju hinu megin Kyrra- hafsins. Eg veit ekki hver hlutföllin eru aS þessu leyti meSal nem- enda í Ameríku, hefi enga skýrslu því viSvíkjandi, en það, sem eg hefi tekiS eftir síSastliSiS ár í þessu efni, hefir veriS til uppörvun- ar, og hefi eg gildar ástæSur til aS halda, að stúdentar vorra eigin skóla séu ekki guSlausir eSa vantrúaSir, þegar á heildina er litiS. AlstaSar sér maður tilraunir Búddista aS breyta til, aS færa í lag til að geta mætt áhrifum mentunarinnar. Þeir veita oss, sem boSum þar kristni, þá mestu viSurkenningu, sem hugsast getur, eins og sakir standa, — þeir stæla alt okkar starf, aS því sem þeim er hægt. Þeir prédika trú, þeir gefa út “biblíu” sína i líku formi og vér prentum vora biblíu, þeir stæla sálmabækur vorar, þó enginn gamaldags-Búddisti hafi áður hugsaS um sálma-lofsöng. Nú syngja þeir, — “O for a thousand tongues to sing my blesséd Buddha’s name”, o.s.frv., og “AU hail the power Buddha’s name”, o.s.frv. Þeir stæla sunnudagsskóla vora aS formi til, þeir hafa myndaS Búddista félag ungra manna. Þeir stæla eins og þeir geta aSferSir vorar í öllu starfi til mannfélagsumbóta, þó enginn geti bent á, aS neitt slikt eigi heima í hinni sögulegu Búddatrú. Kristnin, er hún fyrst hóf göngu sina í Japan, varS aS berjast fyrir tilveru sinni, fyrir rétti til að mæla máli sínu í Japan, landi Búddatrúar. Nú leitast Búddistar í Japan viS aS sanna tilverurétt sinna skoSana í japönsku þjóSlífi, meS því aS stæla starfsaðferSir vorar sem mögu- legt er. Þannig sjáum vér hvaS satt þaS er i raun og sannleika, sem þó er stundum notaS af meSlimum kirkjunnar sem ástæSur gegn trú- boSi, — að trúboSsverkiS ætti aS byrja í heimahögum. Hvort sem vér viljum eSa ekki, er það þó svo, aS þjóöirnar, sem vér, trúboS- arnir, tilheyrum, eru í augum Japana álitnar sýnilegt tákn áhrifa kristindómsins. Vér verSum aS byrja i heimahögum. Og þaS verður aS leggja miklu rneiri rækt viS þaS verk, ef vér, sem erum starfsmenn kirkju Krists, eiguni ekki aS biða hrapallegan ósigur, þó tækifærin aS sigra, séu nær óteljandi- Fáeinir kristniboðar, eimr út af fyrir sig, geta aldrei boSaS kristni með fullum krafti, eSa látiS hana njóta viröingar í heiönum löndum, nema viðleitni þeirra hljóti aöstoS þeirra, sem hafa áhrif á þjóSirnar heiðnu í gegn um

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.