Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.08.1924, Blaðsíða 33

Sameiningin - 01.08.1924, Blaðsíða 33
255 SAMEININGIN, málgagn Hins evangeliska lúterska kirkjufé- lags Islendinga í Vesturheitni, kemur út einu sinni í mánuði (tvcer arkirj, verð $1-50 árg. Skrifstofa ritstjórnarinnar, 774 Victor St., Winmpeg, Man. Afgreiðslan i bókabúð Finns Johnson, 676 Sar- gent Ave., Winnipeg. Utanáskrift: “Sameiningin”, P.O. Box 3115, Winnipeg, Manitoba. JÓNS BJARNASONAR SKÓLI. 652 Home St., Winnipeg. íslenzk-lútersk m-entastofnun, sniðin eftir miðskólum og 'háskóla :Manitoba-fylkis Skólinn býður tilsögn í öllu miðskólanámi og einnig iþví, sem tilheyrir fyrstu tveimur bekkjum háskólanáms. Kennarar: séra Hjörtur J. Leó, M.A. Miss Salóme HalMórsson, B.A. séra C. N. Sandager, B.A., og séra Rúnólfur Marteinsson, B.A., B.D., skólastjóri. Phones: Off.: N6225. Heim. A7996 Halldór Sigurðsson General Contractor 808 Great West Permanen Loan Bldg., 356 Main St. GÍSLI GOODMAN Tinsmiður. 786 Toronto Street. Sími A8847. Heim. N6542 A 4263 Res. Sh. 328 A. C. JOHNSON 907 Confederation Life Bld Winnipeg, Man. Leigir og selur fasteignir, Ábyrgist góð skil á fé, sem honum yrði trúað fyrir að ávaxta. Eldsábyrgð allsk. The “G.J.” GROCETERIA 646 Sargent. Ph. Sh.572 Bezt þekta matvöru- búðin í vesturbænum. Gunnl. Jóhannsson eigandi.

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.