Sameiningin

Ukioqatigiit

Sameiningin - 01.08.1924, Qupperneq 13

Sameiningin - 01.08.1924, Qupperneq 13
235 boSa fagnaðarerindi hans. En hvað er boðskapur sá og hvaða þýðingu hefir það, að kunngjöra hann öörum? Vér þekkjum fagn- aSarerindi það, sem Páll postuli boSaSi og sem var boSskapur kirkjunnar í öllu trúboSi hennar um tvö hundruS ár. Sannleikur- inn, sem kristnin boSar, er ætíS hinn sami. Kristur ér. óumbreytan- legur, hinn sami í dag, í gær og aS eilífu. En þaS, er alls ekki auSvelt verk, að boSa sannleikann, boSa Krist á vi.Seigandi hátt nýj.um kynslóSum og nýjum mannflokkum. En þó'þaS' sé erfitt, er það samt allra verka auSveldast, því eigi er neinum- hægt aS elska Krist og þrá aS þjóna honum, án þess aS leitast viS aS.kynna hann öSrum. Verkefni og áhugamál trúboSans er því aS, kristnin verSi samgróin hugsun þjóSanna, sem hún er boðuS, án.,þess,,aS þrengja þeim til aS aðhyllast vora vestrænu guðfræSi, eSa vort kirkjustjórn- ar-fyrirkomulag, — boSa þeim Krist og. hjálpa þeim. sem snúast til trúar á hann, til aS mynda sína eigin kirkju,. sínar eigin kirkjulegu venjur á þann hátt, sem1 bezt á við þeirra eigin hugsunarhátt eftir því sem þeirra eigin trúarreynsla, bygS á GuSs orSi ó,g áhrifum þess á sjálfa þá, ber vitni í sálum þeirra. Ált þetta breytist og þroskast meS hverri nýrri kynslóS. Þegar gamlar venjur brenna upp í eldi reynslunnar, gamlar skilgreiningar gleymást; nýjar venj- ur og nýjar hugsjónir fæðast og þroskast hægt og hægt, er hinar gömlu hverfa, og þjóSirnar líta upp og fram hikandi' og vonandi, þá opnast hugskot nlanná fyrir því, sem hefir sannarlégt gildi og áhrif þess verSa sterk og varanleg. Þannig verSur boðskapurinn um fagnaSarerindi Jesú Krists og frelsun fyrir hánn, ætíS nýtt og starfandi afl í sálum manna og þjóSa frá kyni til kyns. MikiS er nú á dögum talaS um þjóSfélagsþroskun, eöa mannfé- lags umbætur þSocial Serviceý. ÞaS virSist oft vera aSal umhugs- unarefni nútiSar-kristninnar og eitt slagorS hennar. En þaS hefir ætíS veriS viSfangsefni heiðingjatrúboSsins. Þegar kirkjan hóf starf meSal fjarlægra þjóSa, var tilgangur hennar sá einn, aS boSa heiSnu fólki fagnaSarerindi Krists. Þetta er og verður æfihlega aðal-verk' kristniboðsins, eins og áSur var sagt. Og einmitt vegna þessa hefir kristniboSsstarfiS reynst öruggasta aSferSin til manrtfélags umbóta, hvar sem þaS hefir veriS reynt. í skjóli þess verSa umbætur mögulegar, og þar eiga þær rætur sínar líka fyrir kirkjumeSlimi heima fyrir. TrúboSsstöSvar vorar verSa um leiS miSfetöðvar vax- andi mentalifs og líknarstarfsemi á margan hátt. ÞangaS leita sjúklingar bóta meina sinna, akuryrkjumaSurinn nýrra aðferSa, hinn hungraöi brauSs, og hinn fallni finnur þar nýjan þrótt tii líf- ernisbetrunar, — í einu oröi, mannfélagsþroski grúndvallast á trú- boSinu. Hér vil eg minnast á annaS enn flóknara viöfangsefni, — af- stöðu þjóSanna gagnvart hver annari, þ. e. internationalism. Ram- skakkar hugmyndir vorar á þessu sviöi hafa gjört ályktanir vorar þokukendar og hugsjónir vorar óskýrar. En nú er alstaöar aS

x

Sameiningin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.