Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.04.1913, Síða 31

Sameiningin - 01.04.1913, Síða 31
63 líka gætt fjár, þegar hann var drengr; hann þekkti þaS, hve vænt mönnum getr þótt um skepnur, sem eru alveg upp-á þá komnar; og meöan hann var að hlusta á söguna og hugsa um, hvaö úr henni ætlaöi að veröa, lá viö, aS hann gleymdi um stund hryggSarefninu mikla, sem hafði fyllt sálu hans heilagri gremju., Spámaörinn hélt áfram sögu sinni: „Gestr kom til ríka mannsins, en ekki tók hann neina skepnu úr hjörSum sínum til að bera á borS fyrir hann, heldr fór hann heim til fátœka mannsins og tók lambiS hans eina,. slátraSi því og matbjó þaS. Eg hélt ef til vill —” Konungr rak upp œgilegt gremjuóp, og stökk á fætr. „Sá maðr er dauöa sekr“ — hrópaSi hann. „Hann sýndi enga miskunn. Hann skal endrgjalda ferfalt. Hann skal —“ Þá horfSi spámaSrinn á hann. AugnaráS hans var hreint og rannsakandi einsog bjarminn af dýrS drottins, blítt einsog móö- ur, sem brosir mót fyrsta baminu sínu, œgilegt einsog herliS, sem sœkir fram til orrustu; og rödd, er fór gegnum merg og bein sem tvíeggjaS sverS, sagSi: „Þú ert maðrinn!“ Konungr reikaði einsog hann hefSi veriö sleginn. ReiSin hvarf frá honum einsog ónýtt glingr; hann varS svo máttlaus, aS hann gat hvorki kaílaS né flúiS; hann hneig niSr á silki- legubekkinn og huldi andlitiS í höndum sér. En spámaSrinn stóS fyrir framan hann og hélt áfram rœðu sinni vægðarlaust. |Frá brjósti Benaja leið þungt andvarp, en hvorki konungr né spámaSr heyrðu þaö. En svo náSi hann sér undireins aftr, og laumaðist burtu, án þess að nokkur yrði þess var. En meðan hann var að ganga út, heyröi hann hræöileg orð, orð, sem hann heföi feginn ekki viljaö heyra, orS, sem boöuSu slíkt, er honum hefði ekki getaS dottiö í hug meSan hann var reiöastr aS óska konungi. Klukkustund áBr hafSi hann toriS takmarkalaust hatr til hans. En nú, þegar hann sá hann lamaSan og gratandi, auð- mýktan einsog frekast mátti verða innan-um alla viðhöfnina,— nú var enginn maSr til, sem lífvaröar-foringinn kenndi sárar í brjósti um. í vtra forsalnum beiS hann spámannsins. „Ætlar þú heim til þín?“ — snuröi hann. Maörinn horfði á hann meö átakanlegum raunasvip; hann virtist hafa elzt síSan hann gekk inn-til konungs; og hann skalf af geöshrœring, einsog Benaia hafSi skolfiS fyrir mörgum á"- um, beP'ar hann kom upp-úr bnmninum, þarsem hann haföi’ dáepiö ljóniS einn dag, er snjóað hafSi.*J ) Sbr. 2. Sam. 23, 20.

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.