Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.03.1914, Page 13

Sameiningin - 01.03.1914, Page 13
9 ástkæru. ættjörð hans og vora—Island. Þá liljóta allir eftir því að muna, að Island er eyðimerkr-land, og það umfram allt. Allt hið fegrsta í ritverkum hans og allt hið guðlegasta í æfisögu hans minnir á eyðimerkr-náttúru íslands þarsem hún er í algleymingi. Þarsem manna- hyggðin liggr fast að jökulrótum Islands, á suðaustr- jaðri þess, á möninni örmjóu út-frá Vatnajökli, í Skafta- fellsþingi miðju—þar er fegrð Islands í allra-mestri dýrð. Og svo mikil er sú dýrð, að við sjálft liggr, að segja megi: Sá, sem aldrei liefir um það svæði farið og séð það með eigin augunr, liefir aldrei til Islands komið • og eru þó að sjálfsögðu margir aðrir blettir fagrir á þvi landi. Að sínu leyti eins er um þann mann, sem ekki enn hefir persónulega tileinkað sér prédikan Hallgríms í Ijóðum lians, um friðþæginguna, að hann á eftir að kynn- ast því fegrsta og bezta. og guðlegasta í hugsunum hans. Fornrit íslenzk frœða oss um það, að Jón Ögmunds- son fyrsti hiskup að Hólum, hafi á ungum aldri farið út-í heim til að leita að landa sínum einum ágætum, sem hvarf, og í bókstaflegum skilningi týndist í erlendu mannlífs-háfi, hafi fundið liann og haft með sér heim til íslands. Maðr sá var Sæmundr Sigfússon, sem seinna var nefndr hinn fróði, enda eitt hinna stóru ljósa í hók- menntasögu vorri. Að sínu leyti eins fann Brynjólfr Sveinsson Hallgrím Pétrsson; hann fann hann tvisvar, fyrst hjá járnsmiðnum rití Danmörk og síðan í kotinu á Suðrnesjum. Einn ávaxtanna, og ekki liinn minnsti, af 300 ára minning Hallgríms Pétrssonar víðsvegar um byggðir fólks vors ætti þá líka vissulega að vera sá, að Islendingar leiti upp alla þá liina ungu menn af þjóð- flokk vorum, sem týnzt hafa, og láti ekkert íslenzkt, sem er gott og frá guði, týnast. ------o-------- Passíusálmarnir eru dýrSlegasta guðsoröabókin, sem fram hefir sprottiö í íslenzkri kirkju. Kristindómsboöskaprinn, sem í þeim sálm- um er fluttr, er svo frábærlega hreinn og sterkr, — svo fullr af heilög- um anda. Sá, sem ástfóstr hefir lagt við þann boöskap, vísar öllum hálftrúar-kenningum ó'ðar á dyr. Auövitaö samrimist þá efniö í „nýju guöfrœöinni" boöskap Passíusálmanna ekki fremr en eldr vatni. Villutrúarstefna nýju guöfrœöinnar nær sér aldrei niðri í söfnuðum vorum svo framarlega sem þeir nota Passíusálmana vel og kostgæfi- lega.

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.