Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.03.1914, Page 17

Sameiningin - 01.03.1914, Page 17
fjölmargir hrópa: burt ineð hann! í óráði aldar sinnar. Sú þjóð, sem fátœkr þráir aitð, Sem þyrstr vatnsdrykk og svangr brauð, Þarfnast nú auð þíns anda. Ljóð, er þú söngst með sorgartár, Svalaði mörgum aldir þrjár, Leysti niargt Uf úr vanda. Holdsveikr maðr! öll þau ár Ótal þú grœddir hjartasár, Líkþrá og lýðsins kvilla. Œðsti prestr hjá íslands þjóð! Andans plágu þín heftu Ijóð; Stöðvaðist vonzka’ og villa. Konungs að boði kristna trú Kenndir herteknum löndum þú; En konungr konunganna Kvaddi þig fyrir krossins-óð Að kenna gjörvallri landsins þjóð, Trúveikri, trúna sanna. Fátt var í landi um fagran söng, Er faðir þinn hringdi Líkaböng Brostinni heima á Hólum. Ha rra til messu hringir þú I hjörtum landsmanna, fyrr og nú, / kotungsbœ, kirkjum, skólum. Nú þegar kirkjan klofnuð er .. Og kennidómrinn holund ber, Hœst ber á hátign þinni; Heilagr andi let þín Ijóð Lífstein andlegan verða þjóð, •— Vorkenndi vantrú minni.

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.