Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.03.1914, Page 27

Sameiningin - 01.03.1914, Page 27
23 vers; 23. sálmr, 4. og 5. v.; 29. sálmr, 8.-11. v.; 30, sálmr, 7. v; 31. sálmr, 13., 14. og 15. v.; 34. sálmr, 9. v.; 39. sálmr, 12. v.; 40. sálmr, 8. v.; 41. sálmr, 5. og 6. v. Hið annað aðal-atriði efnisins í Passíusálmunum er siðalœrdómar, og verðr þeim skift í þrjá þætti: (1) Áminningar um rétta liegðun. (2) Huggun í sorg og dauða, og (3) Siðferðileg spakmæli. 1. tit-af sérliverju atviki í píslarsögu Jesú fær H. P. tilefni til að áminna sjálfan sig og aðra um að bœta líferni sitt og láta friðþæginguna verða sér heilaga hvöt til þess að lifa hreinu og fögru lífi, sem guðs barn. Ná áminningar þær til œðri og lægri, og til alls, sem fyrir kemr í lífinu. Borgaraleg yfirvöld eru áminnt um réttlæti í dómum og allri embættisfœrslu, og þeim er bent á þá ábyrgð, sem þau beri gagnvart guði. Að þessu lúta: 7, 8-11; 8, 18- 20. 23; 26, 7-10. Þá eru ekki síðr kennimenn safnaðarins alvarlega á- minntir um trúmennsku í stöðu sinni og þeim gjört það ljóst, að fyrir guði verði þeir um síðir að standa reikn- ingskap á kenning sinni og gæzlu lijarðarinnar: „Þú, guðs kennimann! þenk um þa<5: þar mun um síöir grennslazt að, hverninn og hvað þú kenndir; aS lærisveinum mun líka spurt, sem lét þitt gáleysi villast burt; hugsa glöggt, hvar viS lendir.“—X., ii. „Jesús vill, aS þín kenning klár, kröftug sé, hrein og opinskár, lík hvellum lúSrs hljómi; laun-smjaSran öll og hrœsnin hál hindrar guSs dýrS, en villir sál, straffast meS ströngum dómi“—X., 12. Enn fremr versið: „En þú, sem átt að vera útvalinn drottins þjón“, 15, 6. Safnaðarlýðr allr er um það áminntr, að elska guðs orð og lilýða því, 10, 14. Rúm leyfir liér ekki að tilfœra hina almennu siða- speki Passíusálmanna. Þar er óþrjótandi uppspretta af fegrstu siðareglum, og ætti hver kristinn íslendingr að

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.