Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.07.1914, Blaðsíða 47

Sameiningin - 01.07.1914, Blaðsíða 47
159 :á nokkru starfsviöi. Fyrst, maöur þarf aS þekkja hina réttu aSferS viö það verk, sem vinna á, og annaö, niaSur þarf aS láta verSa af þvi ■ítS vinra verkiS. Lengi höfum vér íslendingar veriS aS stritast viS aS vera vitrir. Um langan aldur höfum vér nú veriS aS hæla sjálf- vim oss fyrir frábæra vitsmuni, afar mikinn lærdóm og allskonar .snilli. Svo langt gengur þessi vitsmuna- og lærdómsdýrkun hjá oss, -aS þegar einhver þarf aö ná sér duglega niSri á andstæöingi sínum, þá er alveg sjálfsagöa aSferSin sú, aS bregSa honum um þekkingar- leysi og heimsku. Og sé þessu hárbeitta og glampandi lærdóms- og vitsmuna-sveröi beitt af einhverjum, sem slysast hefír í háa stöSu og mikiö lætur yfir sér, þykir sem sá, er fyrir högginu veröur, sé særSur helsári, þaS er aS segja, hann sé alveg úr sögunni sem vitur maöur og læröur, þaS sé búiS aö sýna og sanna, aS hann sé bæöi illa lærSur maöur og heimskur- Þar á móti þykir þaö hiS mesta happ, aö fá •duglega úti látiö hrós fyrir frábærar gáfur og mikinn lærdóm. Skift- ast vinir nú á tómu hrósi og þykja gjafir þær hinir beztu kjörgripir. MeS hverri póstferö handan yfir hafiS frá ættjörö vorri, íslandi, kemur hrós-mælir, “troöinn, skekinn og fleytifullur’’, handa sérstökum -og vissurn óskabörnum hamingjunnar hér vestra. Þegar hingaS er komiö, er mælirinn tæmdur af þeim, sem viö átti aS taka, en jafn- haröan fyltur aftur meö nýju hrósi feSa gömlu, eftir því sem á stendurý, og sendur heim aftur, því kirkjunnar menn vita vel, aö þeir fá mælt í sama mæli og þeir mældu öSrum. VerSa því engin von- "brigöi í þessu efni hvorugu megin hafsins. HrósiS er látiö úti heggja megin meö hinum mesta höfSingsskap, allar gjafirnar koma meö beztu skilum, og viöskiftin öll aödáanlega jöfn og ánægjuleg í mesta máta. Kirkjufélag vort hefir sjaldan fengiö hrós, en oft ákúrur. Yfir jþví ber alls ekki aö kvarta. HrósiS myndi sára lítiS veröa oss aö liöi, og ámælin fá oss lítinn skaöa unniö. En þess þurfum vér æfinlega minnugir aö vera, aö framkvæmdir má oss meS engu móti vanta. VerSum vér þá jafnsekir hinum, sem gera sig ánægSa meö hrósiS ein- tómt. Vér vitum hvers vér þörfnumst, vér þörfnumst vakningar. Vér vitum aöferSina; hún er sú, aö snúa sér meS náöarboöskpinn æS heimilunum- Þarna höfum vér fyrra skilyrSiö, sem eg mintist á. SíSara skilyröiö niá oss þá meS engu móti vanta. Vér verSum aS framkvœma þaö, sem vér vitum aS er rétt. Ekk'i veit eg nú hvort þér, bræöur mínir og systur, prestar, kirkjuþingsmenn og aörir í söfnuöum vorum, eruö mér fyllilega sam- dóma aö því er þau bjargráö snertir, er eg hefi gert aö umræöuefni í þessu erindi. En þess er eg meS öllu viss, aS heföi vor elskulegi, nýlátni foringi, dr. Jón Bjarnason, veriS enn á lífi og hér meS oss, ])á heföi hann veitt þessu eindregiö fylgi. Eg man vel cftir Earr.tali einu á heimili dr. Jóns Bjarnasonar, fyrir hér um bil hálfu ööru ári síSan. Einhverjir prestar auk hans sjálfs voru þar viöstaddir. Var tilrætt um, meS hvaSa móti fólk bezt og beinast kæmist undir áhrif náSarboSskaparins, svo, aS þaS gengi Kristi algerlega á hönd
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.