Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.07.1914, Page 58

Sameiningin - 01.07.1914, Page 58
170 &5ur varir dagur dvín, og dimm á fellur nótt. Leggjum alt á logans glóS, er lífs vors skaðar hag; náðartíma notum þann, sem njótum vér í dag. Höldum fram meS dáB og djörfung, drottins studdi'r hönd,. vigjum honum hér í dag vort hjarta, líf og önd. Stefnum hátt og stýrum beint, og stySjum einum rðm alt hiS sanna, göfga, góSa, guS og kristindóm. Xirkjan vor þótt logum lostin liggi fallin hér, “guS er borg á bjargi traust’’, þar búum örugg ver. Kirkjan hans æ stöSug stendur sterkum grunni á; kletti þeim um aldir alda ekkert granda má. Bak viS dökkvar bruna-rústir brosir hugsjón þýS: Rísa mun hér upp af auSnum aftur kirkja fríS; héSan aftur hljóma munu heilög sigurljóS, andlegt líf og lifna nýtt af logans skærri glóS. Gullinn röSulbjarmi ber oss boS um nýjan dag, nýja gleSi, nýja von og nýjan, bættan hag. KynslóS ný sér einnig ötul áfram rySur braut. Feyskin björk, meS fúinn stofn, mun falla i jarSar skaut. Drottins náSar dögg hér ætíS drúp'i á þenna reit. GuSleg sól! ó, geisla þínum grundu þessa skreyt. Ver þú, Kristur! öllum alt, og æSsti prestur hér. Lát oss, guS! þótt alt vort eyðist, aldrei sleppa þér. KVITTAXlTi.—í hcimatrúb..-sjóð: Konkordíasöfn. $50, Davið Jóns- son (Edinburg) $10, séra G. Guttormsson $5. — f heið.trúboðs-sjóð: Fjalla-söfn. $2.95, Pembina-söfn. $3.55, S.S. Pemb.-safn. $1.75, Bandal. Pemb.-safn. $4.25. — Safnaðagjöld: Kristnes-söfn. $5, Ágústínus-söfn. $9.60, Mikleyjar-söfn. $6.95. — Til GamalmennahrlD: ónefnd kona vi'S íslendingafljót $2.00. -------o------- FYRIR UNGA FÓLKIÐ- Deild þessa annast séra Frlðrik Hallgrímsson. Torfærnr. Ef engar mishæSir væru á leiðinni. myndu allar ár renna beint til sjávar. En fyrir fjöllin, Iiólana og hæðirnar verður vatnið að leggja lykkju á leið sína; áin rennur í ótal bugðum; leiðin til sjávar verður margfalt lengri, en hún hefði annars þurft að vera; en fyrir það verður lika margfalt meira til af frjósömum árbökkum. Torfær- urnar, sem fyrir ánni verða, valda því, að hún gjorir meira gagn, en hún myndi ella hafa gert.

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.