Sameiningin - 01.07.1914, Side 49
1G1
Skólinn.
Eftir séra liúnóH' Marteinsson.
Aldrei verður þ;ið of-þakkað, hve vel Islendingar
sóttu skóla kirkjufélagsins á hinu fyrsta tilveru-ári hans,
Nú er að láta áframhald vera í samræmi við byrjunina.
Skólinn þarf að vaxa svo á þessu ári, að sjálfsagt verði
talið að reisa honum sitt eigið heimili á næsta ári. Að
láta oss farast mvndarlega með þetta mál, hvílíkur sómi
fyrir oss Yestur-lslendinga. Eg vil benda yður á, að það
ætti að vera yður öllum sönn ánægja, að hlynna að þessum
vísi, láta hann vaxa og blómgast. Þér eruð konungur-
inn, sem liefir vald á lífi hans. Finni hann ónáð í yðar
augum, lilýtur hann að deyja. Með yðar góða samþykki
mun hann lifa. A hinn bóginn vill liann verða yður að
liði. Þér stvðjið liann til lífs og þroska, hann þjónar yð-
ur með því, að leggja rækt við liið bezta, sem þér eigið.
Er það ekki góður félagsskapur?
Nýtt tímabil er hafið í kirkjusögu vorri hér vestra.
Lengi var það, að vér liöfðum ekki áræði til að byrja á
því, sem oss þó sýndist gott vera. Að kraftarnir hafi oft
verið litíir, og að kraftarnir liafi á ýmsan hátt að stórum
mun aukist, neita eg- ekki. Hvað sem því líður, þá er
liafin lijá oss ný öld, sem hefir yfirskriftina :“Eg get.”
Já, í drottins nafni getum vér reist skóla vorn og laaldið
honum við.
Eins og við var að búast, var ekki á skólanum síðast-
liðinn vetur námsfólk nema úr sumum bygðum Islend-
inga. Miklu máli þykir mér ]>að skifta, að miklu fleiri
bvgðir sendi á þessu hausti liið unga námsfólk sitt til
vor. Það er eitt með liinu ánægjulegra, sem vér getiun
hugsað um í sambandi við framtíð vora hér, að Iiið unga
og' efnilega námsfólk vort rir öllum bygðum fólks vors
liér vestra kynnist. Ef nógu vel er haldið á þessu. mynd-
ast vinskaparbönd, sem tengja allar bygðir vorar sam-
an. Engin stofnun getur leyst þetta verk eins vel af
hendi og skólinn. Heilbrigt skólalíf eðlilega getur af sér
vinskap meðal námsfólksins. Ef oss svo tekst að auðga