Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.07.1914, Blaðsíða 24

Sameiningin - 01.07.1914, Blaðsíða 24
andlegum þroska hjá Jesú einungis. Hitt er þessu nátegnt: hvort uppruni hans hafi veriö sá sami og annarra rnanna. Þaö er auösætt, aö orð Jesú um fortilveru sína styöja eindregiö eðliseininguna. I'aö þykir ef til vill langt gengiö aö segja, að þau snerti einnig yfirnáttúr. legan getnaö hans. En þaö er áreiðanlegt, að vanalegast er annað- hvort hvorttveggju neitaö eða hvorttveggja samþykt. Bendir þaö til, aö hvort um sig fái stuðning af hinu. II. Holdsvistartíminn. Aðaldrættina í vitnisburði Jesú um sjálfan sig á holdsviscartíui- anum viljum vér nefna i sambandi við nöfn þau, cr hann nefnir sig með. Þau eru: (1) Manns-sonurinn eða mannsins son, (2) Guðs sonurinn eöa guös son, (3) Kristur eða Messías. 1. Manns-sonurinn. — Oftast nefnir hann sig manns-soninn. Kemur það fyrir hjá Matteusi 32 sinnum, hjá Markúsi 15 sinnuin, hjá Tóhannesi 12 sinnum. Af öðrum er hann ekki nefndur þvi nafni. Hvorki merkirgu nafsins eða uppruna skýrir hann. svo fyrir l:vort- tveggja verður maður að gera sér grein eftir notkun nafnsins þar sem það kemur fyrir. Eðliiegast fyndist manni í fljótu bragði, að Jesús hefði sjálfur búið til þetta nafn, sem hann oftast nefnir sig. Þá myndi hann hafa latið það tákna það sem ríkast var í sjálfsmeðvitund hans. Og því væri beinasta leiðin til skilnings á því, að liða sundur orðiö sjálft. En ef farið er eftir samsetningu orðsins, táknar það beinast hina mannlegu hlið persónu Jesú, eins og orðin "guðs sonur” hina guðlegu. Enda mun sá skilningur liggja í nöfnunum í huga alls þorra kristinna manna. En ekki þarf maður annað en að lesa þá staðina, þar sem nafnið 1 emur fyrir, til þess að sannfærast um, að það, sem sagt er um manns-soninn, fellur alls ekki að sjálfsögðu uudir það að vera sér- kenni hins mannlega. Eitt greinilegt dæmi af mörgum nægir: “En er manns-sonurinn kemur í dýrð sinni og allir englar með honum, þá i un hann setjast í hásæti dýrðar sinnar, og allar þjóöirnar munu safnast frammi fyrir honum, og hann mun skilja þá hverja frá öðr- um, eins og hirðirinn skilur sauðina fró höfrunum, og hann mun si.ipa sauðunum sér til hægri handar og höfrunum sér til vinstri handar” ('Matt. 25, 31-33J. Mörg önnur orð írelsarans mætti nefna þar sem um manns-soninn er sagt það, sem mjög er fjarri að vera einkenni hins mannlega. Einhlítt er þvi ekki að fara eftir orðsins hljóðan til að skilja nafnið, þó mikill sannleikur geti verið í því, að nafnið tákni fyrirmyndarmanninn eða þann, sem lætur sér ekkert mannlegt vera óviðkomandi. En til frekara skilnings á nafninu, ber eflaust að athuga uppruna þess nánar. Það, sem einna fyrst bendir til, að ekki sé sjálfsagt að ætla, aö frelsarinn hafi tekið þetta nafn upp hjá sjálfum sér, er, hve oft það ‘kernur fyrir í gamla testamentinu. Öllum er kunnugt, hve gegnsýrð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.