Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.07.1914, Blaðsíða 40

Sameiningin - 01.07.1914, Blaðsíða 40
]52 blessun a8 ræSa fyrir sálir manna, en þar sem hun er lifandi og vak- andi í verki drottins, þar er um leiS líf og sáluhjálp. Sú kirkjulega blessun, sem eg er sannfærður um að þessi bjarg- ráðastarfsemi hefði í för með sér, sem afleiðing þess að andlegur hagur einstaklinganna batnaði, yrði þá í stuttu rnáli þessi: (1) Guðs orð færi að verða betur um hönd haft á heimilunum en áður, annað hvort af hverjum einstökum út af fyrir sig, eða þá af húsfélaginu í heild sinni, eða þá á hvorttveggja þenna hátt. (2) Bænarlífið tæki framförum og yrði sterkara. Bænin yrði bæði gerð að umtalsefni og notuð af heimsækjendum. Það hvort- tveggja hlyti að leiða til þess, að bænarlíf fólks vors færi batnandi. En bænin er lífsskilyrði kristinnar trúar hjá hverjum einstökum. (3) Messusókn yrði betri, ef til vill stórum betri. Ýmsir, sem sjaldan eða aldrei koma til kirkju, færu smátt og smátt að verða með þeim, sem rækja kirkjugöngur. Safnaðarfólkið, sem ekki fer nú til kirkju nema í annað og þriðja hvert sinn, sem messað er, færi að koma stöðugt. Væri slíkt framför svo stór, að í fljótu bragði getur maður naumast gert sér í hugarlund, hverja þýðingu hún myndi hafa. (4) Guðsþjónusturnar færu að verða ánægjulegri og uppbyggi- legri en áður. Flestir kannast við mismuninn á illa sóttri guðs- þjónustu og þeirri, er frarn fer fyrir fullu húsi. Sá munur er afar mikill- Fámenninu fylgir vanalega deyfð og máttleysi í guðsþjón- ustunni, sem ekki ber nærri eins á þegar húsið er fult. Söngur er þá líka oftast miklu betri, þegar margt er en fátt, jafnvel þó safnað- arsöng vorum sé enn mjög ábótavant. Þá myndi þeim og fækka til muna, sem í hljóði og með sjálfum sér eru að veita mótstöðu því, sem fram er borið. Við það væri eitt algengt spillingaratriði nútíðar- innar í burtu numið og guðsþjónustan mundi njóta sín þeim mun betur en ella. (5) Ræður prestanna yrðu betri; bæði myndi prestur hafa andlega upppbygging af því að vera á ferðalagi með bjargráðamann- inum og taka sinn þátt í guðræknisiðkunum á heimilunum, og svo yrði góð messusókn hin sterksta uppörfun fyrir prest að vanda ræðu- gerð sína. Enn fremur myndi honum takast betur fyrir það, að fáir eða engir eru með sjálfum sér að mótmæla því, sem hann er að segja. Samhygð fólksins yrði betri, og heilagur andi fengi hindrunarminna að vinna náðarverk sitt í hjörtum safnaðarlýðsins. (6) Með vaxandi trúarlífi kæmu meiri og betri kraftar til nota í sunnudagsskólunum. En sunnudagsskólarnir er sá þáttur í starfi kirkjunnar, sem einna mesta þýðing hefir. Gæti oss auðnast að finna svo góð bjargráð, sem komi á stað öflugri sunnudagsskólastarfsemi í hverjum söfnuði vorum, þá væri það eina atriði svo stórt, að mikið ætti að vera í sölur fyrir það að leggja. (7) Samvinna með heimilunum og sunnudagsskólunum yrði betri en áður. Nú er sú samvinna alt of lítil, eiginlega stundum fremur samvinnuleysi en nokkuð annað- Börn fást ekki á sunnu-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.