Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.07.1914, Page 53

Sameiningin - 01.07.1914, Page 53
165 sést í kenning hans nm önnnr eins efni og hjónabandið og hjónaskilnað (Matt. 19, 8. 9), hvíldardaginn (Mark. 2, 27. 28). lireina og óhreina fceðu (Mark. 7, 18. 19) og fleira. Hann nppfyllti, en við ]>að að uppfylla nam hann að sjálfsögðu margt úr gildi í lögmáls-fyrirkomu- laginu. Lagaboðin fengn fyllri og dýpri merking, en þó ætíð í samrœmi við lögmálsins eigin meginatriði (Matt. 5, 12; 22, 35. 40). 4. Uppfrœddir af Jesú og fvlltir af andanum, sem hann hét þeim, fara postularnir og liinir nýja testament- is höfundarnir með gamla testamentið nákvæmlega eins- og Jesús gjörði. Jafnan er innblástr gamla testament- is ritninganna talinn sjálfsagðr, þótt vitnisburðrinn eðli- lega snerti mest spámennina og sálmana. Messíasar út- skýring þeirra á ritningunni er áframhald aðferðar Jesri sjálfs. Andi Ivrists í spámönnunum (1. Pét. 1, 11). Orð ritningarinnar er orð lieilags anda (Post. 28, 25; IJebr. 3, 7; 6, 11; 2. Pét. 1, 20). Ritningin sem lieild, er guð-innblásin. -------o-------- AFSTAÐA KIRKJUNNAR GAGNVART HEIMILUNUM. Erindi flutt á Bandalags-fundi í Minneota• Eftir hr. It. S.. Aslttlal. Þegar tala á um afstöðu kirkjunnar til heimilisins, þá er það vitanlega söfnuður sá og trúflokkur, sem heirn- ilið er partur af, sem við er átt. Afstaða kirkjunnar til lieimilisins afmarkast aðal- lega af trúarmeðvitund einstaklinganna, sem mynda heimilið, og aðdráttarafli trúarinnar á þá að kirkjunni, og af starfi starfsmanna kirkjunnar á lieimilinu. Yið skulum líta sem fljótast heim til móðurkirkj- unnar á Islandi og sjá, hvernig þar hefir hagað til í þessu efni. Aðallega eru þrír flokkar starfsmanna í kirkjunni þar: biskup, prófastar og prestar. Um safnaðarfulltrúa er ekki að tala þar sem starfsmenn kirkjunnar. Þeir hafa að eins fjármálin meða höndum. Biskup hefir engin

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.