Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.07.1914, Blaðsíða 61

Sameiningin - 01.07.1914, Blaðsíða 61
173 gáfu sína $5,000 hvor, og annar æðsti herforinginn $4,000. Það sýnir álit vitmanna þar í landi á þörf og blessun kristilegs félags- starfs meðal æskulýðsins. Trúvakning í Japan.—Ein afleiðing af starfi Dr. Motts í Japan á síðastliðnu ári er sú, aS þeir, er fyrir kristindómsmálum standa þar í landi, hafa afráðið. að hefja trúvakningar-starf um alt ríkið, með þessu tvöfalda markmiöi: (1) aS gjöra trúarlífiS innilegra og sterk- ara hjá þeim, sem kristnir eru, svo aS þeir leggi enn meira kapp á aS leiöa aSra til frelsarans, og (2) aS koma boðskap fagnaSarerindis- ins til allra þeirra, sem enn ekki eru kristnir. AS 'þessu verki eiga valdir menn úr hópi presta og leikmanna að vinna í 3 ár, og á aS safna til þess $25,000 meðal kristindómsvina í Japan, en Dr. Mott hefir tekið aS sér aS safna jafnstórri upphæS hér í landi. Fyri' og' nú. Fyrir 100 árum átti fagnaSarerindi Jesú Krists aS kalla má hvergi griðastaS í Asíu og Afríku; þá voru aS eins örfáir trúboSar starfandi; en nú eru þeir 22,000. Þá hafSi ritningin veriS þýdd á 65 tungumál; en nú eru þau orSin 500. Þá unnu engir aS trúboSi í heiðnum löndum, sem þar voru fæddir; en nú starfa þar 93,000 prestar og trúboSar meSal landa sinna. Þá voru engir kven-trúboSar til; nú eru þær yfir 6,000- Þá voru aS eins til örfáir trúboðsskólar; nú eru yfir 30,000 skól- ar mótmælenda á trúboSssvæSinu. Þá átti trúboSið engar prentsmiSjur; en nú eru til 160 trúboðs- prentsmiSjur, og 400 kristin tímarit gefin út á trúboSssvæSinu. Þá voru engar líknarstofnanir til í þeirn löndum; en nú eru þar 400 trúboSs-spítalar og yfir 500 munaSarléysingja-heimili og aSrar líknarstofnanir. Þá þurftu þeir Judson, Carey og Morrison aS starfa frá 7 og upp í 10 ár áSur en þeir gátu skírt fyrsta heiSingjann; en nú eru til yfir 2 miljónir kristnaSra heiðingja mótmælenda trúar. Þetta eru ekki litlar framfarir á einni öld. Drottinn hefir bless- aS trúboSsstarfið dásamlega. Og þaS ætti aS vera öllu kistnu fóikl hvöt til þess aS leggja einhvern skerf til þess dýrSlega starfs, sem hann hefir falið kirkju sinni aS vinna. GRI XDVAI.r. vni.öG BANDALAGS KIRKJITFÉLAGSIXS Samþykt á Bandalagsþingi að Giinli, Man., 27. Júní 1914. I. Nafn. — Nafn félagsins er: “Bandalag kirkjufélagsins.” II. Tilgangnr. — Tilgangur félagsins er: (1) aS stySja og hvetja hin einstöku Bandalög í starfi þeirra í eflingu kristilegs trúar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.