Sameiningin

Ukioqatigiit

Sameiningin - 01.07.1914, Qupperneq 49

Sameiningin - 01.07.1914, Qupperneq 49
1G1 Skólinn. Eftir séra liúnóH' Marteinsson. Aldrei verður þ;ið of-þakkað, hve vel Islendingar sóttu skóla kirkjufélagsins á hinu fyrsta tilveru-ári hans, Nú er að láta áframhald vera í samræmi við byrjunina. Skólinn þarf að vaxa svo á þessu ári, að sjálfsagt verði talið að reisa honum sitt eigið heimili á næsta ári. Að láta oss farast mvndarlega með þetta mál, hvílíkur sómi fyrir oss Yestur-lslendinga. Eg vil benda yður á, að það ætti að vera yður öllum sönn ánægja, að hlynna að þessum vísi, láta hann vaxa og blómgast. Þér eruð konungur- inn, sem liefir vald á lífi hans. Finni hann ónáð í yðar augum, lilýtur hann að deyja. Með yðar góða samþykki mun hann lifa. A hinn bóginn vill liann verða yður að liði. Þér stvðjið liann til lífs og þroska, hann þjónar yð- ur með því, að leggja rækt við liið bezta, sem þér eigið. Er það ekki góður félagsskapur? Nýtt tímabil er hafið í kirkjusögu vorri hér vestra. Lengi var það, að vér liöfðum ekki áræði til að byrja á því, sem oss þó sýndist gott vera. Að kraftarnir hafi oft verið litíir, og að kraftarnir liafi á ýmsan hátt að stórum mun aukist, neita eg- ekki. Hvað sem því líður, þá er liafin lijá oss ný öld, sem hefir yfirskriftina :“Eg get.” Já, í drottins nafni getum vér reist skóla vorn og laaldið honum við. Eins og við var að búast, var ekki á skólanum síðast- liðinn vetur námsfólk nema úr sumum bygðum Islend- inga. Miklu máli þykir mér ]>að skifta, að miklu fleiri bvgðir sendi á þessu hausti liið unga námsfólk sitt til vor. Það er eitt með liinu ánægjulegra, sem vér getiun hugsað um í sambandi við framtíð vora hér, að Iiið unga og' efnilega námsfólk vort rir öllum bygðum fólks vors liér vestra kynnist. Ef nógu vel er haldið á þessu. mynd- ast vinskaparbönd, sem tengja allar bygðir vorar sam- an. Engin stofnun getur leyst þetta verk eins vel af hendi og skólinn. Heilbrigt skólalíf eðlilega getur af sér vinskap meðal námsfólksins. Ef oss svo tekst að auðga
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Sameiningin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.