Sameiningin - 01.04.1915, Blaðsíða 7
39
Það mætti siuidurliða þetta nákvæmar, en þetta
nægir til að sýna, að hér ber höfundum saman um atrið-
in, sem þeir minnast á. Orðalag’ verðnr mismunandi,
og smærri drættirnir í frásögninni ern meir á reiki, en
aðal-atriðin skýr og greinileg. En við því myndum vér
búast, að sjónarvottar atburða, er rituðu eftir minni
nokkuð löngu eftir' að atburðirnir gerðust. -— Um aðrar
“missagnir” þarf ekki að tala í þessu sambandi, er rætt
er um upprisuna eina.
6. Að kaþólska kirkjan liafi aflagað handritin og
hin upprunalegu handrit séu ekki til.
Svar: Hin elztu afrit ólíta menn að rituð hafi
verið á fjórðu öld (Codex Yaticanus) og fimtu öld (Co-
dex Sinaitieus, o. fl.). Kirkjan var þá briin að ná föstu
skipulagi; það er satt. En spillingar-tímabil kirkjunn-
ar var þá ekki byrjað. Annars eru afrit svo mörg og
úr svo mörgum áttum, og ber svo nákvæmlega saman (þó
orðamunur vitanlega eigi sér stað), að ómögulegt hefði
verið að breyta þeim öllum. Bera og margar þýðingar,
á mismunandi tungumálum, vott um sameiginlegan upp-
runa.
7. Að Jesús liafi aldrei dáið á krossinum.
Svar: (a) Rómverska húðstrokan ein var næg til
dauða, ef sá var veikbygður, sem liana hlaut.
(b) Að hanga á krossi, negldur ó höndum og fót-
um í sex stundir, hlaut að leiða til bana. Og þó hann
hefði verið með lífsmarki, er liann var tekinn af kross-
inum, hlaut liann að deyja hjúkrunarlaus í gröfinui. En
þá liefði hann auðvitað aldrei verið grafinn. Það, að
hann var grafinn, er næg sönnun þess, að vinir hans á-
litu hann dáinn.
(c) Spjótstungan, sem Jóliannes segir frá, var til
þess veitt, að fullvissa hermennina um að Jesús væri
dáinn.
(d) Sorg vina og vandamanna hefði verið upp-
gerð ein, ef liann liefði verið á lífi.
(e) Hugsum oss, að hann hefði ekki dáið. Myndi
hann þá lmfa hætt við að prédika, — liætt við lífsstarf
sitt. Nei, til þess var hann of mikill maður, þó ekki væri