Sameiningin - 01.04.1915, Blaðsíða 16
48
GuSs míns ástar birtu bjarta
bæði fæ eg reyna og sjá,
hrygSar myrkriS sorgar svarta,
sálu minni hverfur þá.
“Ekkert skil eg í þvi fólki, sem ekki vill líta í himininn upp á
þennan hát, sem hér er talað um: ‘gegnum Jesú helgast hjarta/ sem
sé, aS eiga von á aS komast þangaS og vera þar fyrir hann og i hans
nafni. En þó er þaS svo, aS sumum þykir þetta einkis virSi; vilja
jafnvel langtum heldur reyna aS komast þangaS í nafni síns eigin
réttlætis. Mikil er sú villa, aS hugsa sér annaS eins! Sem betur
fer, er þessi fáránlega blindni fremur í rénun. ÞaS var sú tíSin, aS
fólk hér var í stórhópum sýkt af únítariskunni svonefndu, og hafSi
sá kvilli hin verstu skaSsemdar-áhrif á trúarlífiS hér um slóSir. En
svo fór fólk aS átta sig; fór aS sjá, aS únítariskunni fylgdi andleg
eymd og trúrlegur dauSi. Sneru þá margir baki viS þeirri andlegu
vesaldar-stefnu, og stSan hefir þeim si og æ fjölgaS, sem mætur hafa
á heilurn kristindómi og lifandi trú—þeirri sömu trú, sem kemur
frarn í Passíusálmunum og hinum rnörgu ágætu trúarljóSum vorunt.
Vonandi kemur sú tíSin, aS fólk vort bæSi hér og annarsstaSar sann-
færist af nýju unt þaS, aS Hallgrímur Pétursson fer í Passíusálmun-
um meS þaS dýrmætasta og háleitasta mál, sem til er, og þaS er fyr-
ir Jesúnt Krist, Drottin vöm, en ekki fyrir eigiS réttlæti eSa ágæti
vort, aS vér fáum litiS upp i himininn i sælurikri trú og von um
arftöku í guðsríki. GuS gefi, aS allir íslendingar ntegi vita, aS
þetta eru sannindi, sem til vors friöar heyra, og aS þaS er hans vilji,
aS enginn fari á mis viS þetta b’essaSa hjálpræSi.”
ÞaS er eins og viö niátti búast, þetta, sem höfundurinn segir unt
trúarlega viöreisn ntargra þar norSur frá. Eólk lærir af reynslunni,
í trúarefnum sent öSru. Óvinir krossins geta sett saman áferðar-
fögur trúfræSa-kerfi—á pappírnum. En pappírs-trúarbrögS reynast
ætíö haldlaus, þegar á þau reynir í lífinu. Ekkert gagnar þar, nema
hinn guSlegi sannleikur sjálfur, æSri allri mannlegri hugsun, “eins
og himininn er hærri en jörSin.”
Bréf þaS, sem hér fylgir er frá manni í Saskatchewan:
“Almáttugum GuSi sé lof fyrir það, aS eg stend nú einmitt þar
sent eg stend. Eg hefi öðlast óbifanlega vissu unt þaS, aS GuS Ct
til, og aS lífið er eilíft. Ef eg ætti aS skýra rétt og satt frá trúar-
reynslu minni, frá því fvrst aS nokkuð bar á henni og til þessa dag:s,
þá yrði þaS nokkuS langt mál, en vel gæti þaS þó orðiS einhverjiwn
til hjálpar eða leiSbeiningar, sent væri í líku sálarástandi og eg var
í, þegar efsentdir striddu sem harðast á mig.
“Eins og liklega oft vill verða, haföi eg engan aS tala viS tam
andleg efni, sem mér gat orSiS að liSi, og skrifaSi eg þá manni, sem
eg þó ekkert þekti, nema í gegnum örfáar stuttar blaSagreinar, en
eg þóttist þess þó fullviss, aS sá maSur væri endurfæddur eSa hefði