Sameiningin - 01.04.1915, Blaðsíða 10
42
1. Gruðdóm Jesú Krists. — Hefði liann ekki risið
upp, væri sú kenning ósönn. Því þá liefði liann ekki
uppfylt loforð sín, hin markverðustu alls hins óviðjafn-
anlega, sein lieyrðist af vörum hans.
2. Annað líf. — Án upprisu Jesú væri sú kenning
einungis bergmál mannkynsvonarinnar. Upprisa Jesú
gerir þá von að vissu. “Faðir, eg vil að þeir, sem þú
gafst mér, séu lijá mér, þar sem eg er, svo þeir sjái mína
dýrð, sem þú gafst mér,” segir liann.
3. Skylda að rækja boð Jesú. — Hefði hann ekki
risið upp, væri hann einungis maður. Boð hans væru
])á ujipörfunarorð mannlegs siðapostula, en ekki meira.
En í Ijósi upprisunnar sést, að þau eru Gruðs orð, og þess
vegna er liver maður skyldur að lilýða þeim.
4. Að hvert spor og fyrirtæki manna liér á jörðu, á
fyrst og fremst að miðast við eilífðar-tilveruna og miða
að eilífum þroska. Því er það, sem veitir einungis jarð-
neskan stundarliagnað, fánýtt, en það, sem hefir eilíft
gildi, alls um vert.
5. Dauðinn er ekki til.—Myndbreytiug, hamskifti,
flutningur á sár stað, en enginn dauði, í þeim skilningi,
að hann sé endir alls. Tíminn er liluti af eilífðinni,
mannsæfin stuttur hluti túnans. “Dauðinn” er sporið,
sem hver einn stígur, þá hann fer úr þeim lihita eilífðar-
innar, sem menn tákna með áratölum, inn í þann lilut-
ann, sem ekki er miðaður við tölur ára eða daga.
6. Vinir sjást og mega gera sér von um samvist
hinumegin grafar. Kénningin um upprisu framliðinna
er ákveðin að þessu leyti, en liinu er ekki sagt frá eins
skýrt, “með livaða líkama eða í livaða mynd þú birtist.”
Giuð svarar ekki forvitni manna, en liann sv’alar þorsta
hjartnanna. Það eitt er fram tekið, sem fullvissar unri
endurfundi og sælu lijá Guði. — Og það nægir mannlegrí
þrá og veitir sælu. Kærleikurinn, sem fórnaði sjálfum
sér, sýnir sig einnig hér. En við forvitni manna og fá-
nýtum spumingum, er en sama svarið veitt og Heródes
fékk forðum. Svarið er heilög þögn.