Sameiningin - 01.04.1915, Blaðsíða 9
41
npprisu Jesú, liljóta að neita, eða vefengja, helming
npprisu-frásagnanna eða meira. — En livar er þá trygg-
ingin fyrir því, að liinn hlutinn sé rétt skráður %
9. Að frásögnin um upprisuna stríði á móti “hinu
náttúrlega”, og hljóti því að vera heilaspuni.
Svar: (a) Enginn maður getur gert fullan grein-
armun á “náttúrlegu” og “yfirnáttúrlegu.” Guði er
alt “náttúrlegt”, því hann megnar alt.
(b) Bindi menn sig fasta við það fyrir fram, að
alt sé ósatt, sem er “yfirnáttúrlegt”, en brjóti svo heil-
an um upprisu Jesú, er slíkt að hugsa í liring,—petitio
principii,—og er mjög óvísindalegt.
(e) Náttúruvísindin sanna ekki upprisuna, en þau
sanna ekki lieldur hið gagnstæða. Þau geta ekkert um
það sagt, hvort liér kom fyrir óvenjulegt atriði, sem
braut bág við liið venjulega, eða ekki. Þau geta að eins
lýst ])ví venjulega. Hér er því að eins um söguleg rök
að ræða.
(d) Guð er höfundur náttúrulaganna og stjórnari
—ekki þjónn þeirra, heldur lierra. Hann er liafinn yfir
]>að, að vera þeim háður, þó mennirnir sé það. Hann
getur og breytt til eftir vild. Hafi hér verið um guðlegt
afl að ræða, — eins og vér kristnir menn trúum, — kom-
ast engar umræður um “náttúilegt” eða “ónáttúrlegt”
að. Hann er lierra ;\lls. “Hann talaði og það skeði.”
(e) Oft segja menn: Ef frásögn um það birtist
nú á dögum, að dauður maður liefði risið upp líkamlega,
myndi því ekki verða trúað. Og ef liann gerði krafta-
verk, myndu þau álitin sjónliverfingar. Þetta er fjar-
stæða. Þeir, sem hefðu séð manninn deyja, og svo séð
hann upprisinn, myndu segja: “Drottinn minn og Guð
minn.” Yitundarvottar geta ekki annað en trúað.
Saga hinnar fyrstu kristni myndi endurtaka sig. Hitt
er vitanlegt, að nú á dögum myndu menn verða eins
tregir að trúa því undri, eins og postularnir fvrrum.
Þeir sáu, og efinn hvarf.
III.
Hvaða ályktanir er rétt að draga af páska-boð-
skapnnm ?